Morgunblaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2011 Í dag kl. 15.00 opnar Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir sýninguna Strauma í Gallerí Fold. Á sýning- unni eru myndir hennar af vatni í ólíkum myndum, sem freyðandi öldur, fossar, lækir, ský, hafflötur og fleira. Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir fæddist á Vestur-Sámsstöðum í Fljótshlíð og ólst þar upp. Hún stundaði myndlistarnám við Mynd- listaskólann í Reykjavík 1978 og 1979, Myndlista og handíðaskóla Ís- lands, nú Listaháskóla Íslands, 1980-1984 og lauk þaðan prófi í grafískri hönnun. Árin 1999 og 2000 bætti hún við sig námi í olíu- málun í Myndlistarskóla Kópavogs. Þetta er tólfta einkasýning Hrafn- hildar og hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga. Hún sýndi í vor óveðursmyndir í Vestmannaeyjum og myndir af íslenskri náttúru á Akureyri á Listasumri. Vatn Ein mynda Hrafnhildar Ingu á sýningunni Straumum. Hrafnhildur Inga sýnir í Fold Á laugardag kl. 14 verður sýningin LeikVerk opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Sýningin er sam- starfsverkefni Gerðubergs og Handverks og hönnunar. Hönnuðum, handverks- og listiðnaðarfólki var boðið að taka þátt í sýningunni í vor og sýningarstjórinn, Anna Leoniak, arkitekt og vöruhönnuður, valdi síðan úr inn- sendum verkum auk þess að velja sýnendur til viðbótar. Á sýningunni eru því bæði ný og eldri verk, vöru- og fatahönnun, leirlist, silfursmíði, leikföng og myndlist svo nokkuð sé nefnt. Þátttakendur í sýningunni LeikVerk eru tuttugu og sex talsins; Agla Stefánsdóttir, Almar Alfreðsson, Anna Þóra Árnadóttir, Anna Þórunn Hauksdóttir, Aska – Ás- laug Katrín Aðalsteinsdóttir, Bergrós Kjartansdóttir, Bergþóra Magnúsdóttir, baraDESIGN – Bjargey Ing- ólfsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Halla Ásgeirsdóttir, Jolanta Ewa Decewicz, Kristbjörg Guðmundsdóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Margrét Guðnadóttir, Marý, Oddný E. Magnúsdóttir, Óðinn Bolli Björgvinsson, Ólöf Sæmundsdóttir, Páll Einarsson, Ragnheiður Ing- unn Ágústsdóttir, Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir, Silja Ósk Þórðardóttir, Volki – Elísabet Jónsdóttir og Olga LeikVerk í Gerðubergi Hrafnsdóttir, Þóra Einarsdóttir, Þórdís Halla Sigmars- dóttir og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir. Sýningin er sett upp í tveimur sýningarrýmum á efri og neðri hæð Gerðubergs og stendur til 6. nóvember. Hönnun Í grænni lautu eftir Höllu Ásgeirsdóttur. Galdrakarlinn í Oz – forsalan í fullum gangi TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! 4 sýningar á 11.900 kr. með leikhúskorti Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30 Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Fullkominn dagur til drauma Fös 30/9 kl. 20:00 Fös 7/10 kl. 20:00 Sun 9/10 kl. 20:00 Sun 23/10 kl. 20:00 Sun 30/10 kl. 20:00 Sun 6/11 kl. 20:00 Svanurinn (Tjarnarbíó) Sun 6/11 kl. 14:00 Sun 13/11 kl. 14:00 Sun 20/11 kl. 14:00 Sun 27/11 kl. 14:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Nú nú Lau 10/9 kl. 17:00 Reykjavik Dance Festival - Sýn á Listasafninu, Hafnarhúsið. The Lost Ballerina Lau 10/9 kl. 13:30 Lau 10/9 kl. 15:15 Reykjavik Dance Festival - Sýnt á Listasafni Reykjavíkur Retrograde + Cosas Lau 10/9 kl. 19:00 Reykjavik Dance Festival ˆ > a flock of us > ˆ Lau 10/9 kl. 13:00 Lau 10/9 kl. 14:15 Lau 10/9 kl. 16:00 Reykjavik Dance Festival - Sýnt á Listasafninu, Hafnarhúsinu Belinda og Gyða + Vorblótið Lau 10/9 kl. 20:30 Reykjavik Dance Festival Tripping North Lau 10/9 kl. 22:00 Reykjavik Dance Festival Gróska 2011 Fim 15/9 kl. 19:30 Fös 16/9 kl. 19:30 Lau 17/9 kl. 14:30 Höfundahátíð Félags leikrita og handritshöfunda Eftir Lokin Lau 29/10 kl. 20:00 Fim 3/11 kl. 20:00 Lau 5/11 kl. 20:00 Lau 12/11 kl. 20:00 Fim 17/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Lau 26/11 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 3/12 kl. 20:00 Svanurinn Sun 6/11 kl. 14:00 Sun 13/11 kl. 14:00 Sun 20/11 kl. 14:00 Sun 27/11 kl. 14:00 Hjónabandssæla 23. sept. kl. 20:00 - frumsýning - örfá sæti laus 24. sept. kl. 20:00 25. sept. kl. 21:00 Miðasala í síma 563-4000 og á www.gamlabio.is - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.