Morgunblaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2011
Í dag kl. 15.00 opnar Hrafnhildur
Inga Sigurðardóttir sýninguna
Strauma í Gallerí Fold. Á sýning-
unni eru myndir hennar af vatni í
ólíkum myndum, sem freyðandi
öldur, fossar, lækir, ský, hafflötur
og fleira.
Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir
fæddist á Vestur-Sámsstöðum í
Fljótshlíð og ólst þar upp. Hún
stundaði myndlistarnám við Mynd-
listaskólann í Reykjavík 1978 og
1979, Myndlista og handíðaskóla Ís-
lands, nú Listaháskóla Íslands,
1980-1984 og lauk þaðan prófi í
grafískri hönnun. Árin 1999 og
2000 bætti hún við sig námi í olíu-
málun í Myndlistarskóla Kópavogs.
Þetta er tólfta einkasýning Hrafn-
hildar og hún hefur tekið þátt í
fjölda samsýninga. Hún sýndi í vor
óveðursmyndir í Vestmannaeyjum
og myndir af íslenskri náttúru á
Akureyri á Listasumri.
Vatn Ein mynda Hrafnhildar Ingu á sýningunni Straumum.
Hrafnhildur Inga sýnir í Fold
Á laugardag kl. 14 verður sýningin LeikVerk opnuð í
Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Sýningin er sam-
starfsverkefni Gerðubergs og Handverks og hönnunar.
Hönnuðum, handverks- og listiðnaðarfólki var boðið
að taka þátt í sýningunni í vor og sýningarstjórinn, Anna
Leoniak, arkitekt og vöruhönnuður, valdi síðan úr inn-
sendum verkum auk þess að velja sýnendur til viðbótar.
Á sýningunni eru því bæði ný og eldri verk, vöru- og
fatahönnun, leirlist, silfursmíði, leikföng og myndlist svo
nokkuð sé nefnt.
Þátttakendur í sýningunni LeikVerk eru tuttugu og
sex talsins; Agla Stefánsdóttir, Almar Alfreðsson, Anna
Þóra Árnadóttir, Anna Þórunn Hauksdóttir, Aska – Ás-
laug Katrín Aðalsteinsdóttir, Bergrós Kjartansdóttir,
Bergþóra Magnúsdóttir, baraDESIGN – Bjargey Ing-
ólfsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Halla Ásgeirsdóttir,
Jolanta Ewa Decewicz, Kristbjörg Guðmundsdóttir,
Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Margrét Guðnadóttir,
Marý, Oddný E. Magnúsdóttir, Óðinn Bolli Björgvinsson,
Ólöf Sæmundsdóttir, Páll Einarsson, Ragnheiður Ing-
unn Ágústsdóttir, Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir, Silja
Ósk Þórðardóttir, Volki – Elísabet Jónsdóttir og Olga
LeikVerk í Gerðubergi
Hrafnsdóttir, Þóra Einarsdóttir, Þórdís Halla Sigmars-
dóttir og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir.
Sýningin er sett upp í tveimur sýningarrýmum á efri
og neðri hæð Gerðubergs og stendur til 6. nóvember.
Hönnun Í grænni lautu eftir Höllu Ásgeirsdóttur.
Galdrakarlinn í Oz – forsalan í fullum gangi
TRYGGÐU ÞÉR SÆTI!
4 sýningar á 11.900 kr.
með leikhúskorti
Allar kvöldsýningar
hefjast kl. 19.30
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Fullkominn dagur til drauma
Fös 30/9 kl. 20:00
Fös 7/10 kl. 20:00
Sun 9/10 kl. 20:00
Sun 23/10 kl. 20:00
Sun 30/10 kl. 20:00
Sun 6/11 kl. 20:00
Svanurinn (Tjarnarbíó)
Sun 6/11 kl. 14:00
Sun 13/11 kl. 14:00
Sun 20/11 kl. 14:00
Sun 27/11 kl. 14:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Nú nú
Lau 10/9 kl. 17:00
Reykjavik Dance Festival - Sýn á Listasafninu, Hafnarhúsið.
The Lost Ballerina
Lau 10/9 kl. 13:30 Lau 10/9 kl. 15:15
Reykjavik Dance Festival - Sýnt á Listasafni Reykjavíkur
Retrograde + Cosas
Lau 10/9 kl. 19:00
Reykjavik Dance Festival
ˆ > a flock of us > ˆ
Lau 10/9 kl. 13:00
Lau 10/9 kl. 14:15
Lau 10/9 kl. 16:00
Reykjavik Dance Festival - Sýnt á Listasafninu, Hafnarhúsinu
Belinda og Gyða + Vorblótið
Lau 10/9 kl. 20:30
Reykjavik Dance Festival
Tripping North
Lau 10/9 kl. 22:00
Reykjavik Dance Festival
Gróska 2011
Fim 15/9 kl. 19:30
Fös 16/9 kl. 19:30
Lau 17/9 kl. 14:30
Höfundahátíð Félags leikrita og handritshöfunda
Eftir Lokin
Lau 29/10 kl. 20:00
Fim 3/11 kl. 20:00
Lau 5/11 kl. 20:00
Lau 12/11 kl. 20:00
Fim 17/11 kl. 20:00
Fös 18/11 kl. 20:00
Fös 25/11 kl. 20:00
Lau 26/11 kl. 20:00
Fös 2/12 kl. 20:00
Lau 3/12 kl. 20:00
Svanurinn
Sun 6/11 kl. 14:00
Sun 13/11 kl. 14:00
Sun 20/11 kl. 14:00
Sun 27/11 kl. 14:00
Hjónabandssæla
23. sept. kl. 20:00 - frumsýning - örfá sæti laus
24. sept. kl. 20:00
25. sept. kl. 21:00
Miðasala í síma 563-4000
og á www.gamlabio.is
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is