Morgunblaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 51
Morgunblaðið/Sigurgeir S.
Verðlaunahafar Finnur, Hrafnhildur og Sigríður.
Fréttavefurinn mbl.is og Canon stóðu fyrir ljós-
myndakeppni á vefnum í sumar sem lauk 1. september
síðastliðinn. Alls tóku 1.318 manns þátt í keppninni og
sendu 6.379 myndir. Verðlaun voru svo afhent í keppn-
inni á fimmtudag, en verðlaunahafar hrepptu ljós-
myndavélar og prentara frá Canon.
Fyrstu verðlaun í keppninni hlaut myndin „Graffiti
hopp!“ eftir Hrafnhildi Harðardóttur, önnur verðlaun
„Sólsetur“ eftir Finn Andrésson og þriðju verðlaun
„Uppáhalds!“ eftir Sigríði Ellu Frímannsdóttur.
Graffiti hopp! besta
ljósmyndin
3. sæti Uppáhalds! Myndina tók Sigríður Ella Frímannsdóttir.
1. sæti Graffiti hopp! Ljósmynd Hrafnhildar Harðardóttur þótti best af þeim sem sendar voru í keppnina í ár.
2. sæti Sólsetur, ljósmynd sem Finnur Andrésson tók.
MENNING 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2011
Verðlaunastuttmyndin Skröltormar
eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson
verður sýnd annað kvöld í Sjónvarp-
inu kl. 20.15. Í myndinni segir af
miðaldra bílasala sem ákveður að
láta gamlan draum rætast en sú
ákvörðun reynist mun afdrifaríkari
en nokkurn hefði grunað. Með aðal-
hlutverk í myndinni fara Jóhann
Sigurðarson, Lilja Þórisdóttir, Sig-
urður Skúlason, Pétur Einarsson,
Sveinn Ólafur Gunnarsson auk þess
sem Rúnar heitinn Júlíusson leikur
sjálfan sig en í myndinni hljómar
frumsamið lag eftir hann og Davíð
Þór Jónsson. Handrit myndarinnar
skrifaði Huldar Breiðfjörð.
Skröltormar var tilnefnd til Eddu-
verðlauna árið 2007, var sýnd víða
um heim á alþjóðlegum kvikmynda-
hátíðum og hlaut fjölda verðlauna og
viðurkenninga. Þess má geta að
fyrsta kvikmynd Hafsteins í fullri
lengd, Á annan veg, er nú sýnd í
kvikmyndahúsum hér á landi.
Skröltormar
sýnd á RÚV
Skröltormar Rúnar Júlíusson leik-
ur sjálfan sig í stuttmyndinni.
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
B.G.- MBL
5%
OUR IDIOT BROTHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 7
OUR IDIOT BROTHER LÚXUS KL. 1 -3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 7
KNUCKLE KL. 8 - 10 16
30 MINUTES OR LESS KL. 6 - 8 - 10 14
SPY KIDS 4 4D KL. 1(TILBOÐ) 3.20 - 5.50 - 8 L
STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 1(TILBOÐ) 3.20 - 5.40 L
STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 1(TILBOÐ) - 3.20 L
ONE DAY KL. 1(TILBOÐ) - 3.20 12
ÞAÐ EIGA ALLIR EINN SVOLEIÐIS
-K.H.K., MBL
-E.E., DV
- H.V.A. - FRÉTTABLAÐIÐ
COLOMBIANA KL. 8 - 10.20 16
MELANCHOLIA KL. 6 - 9 12
Á ANNAN VEG KL. 4 - 6 - 8 10
30 MINUTES OR LESS KL. 10 14
SPY KIDS 4D KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 L
THE CHANGE-UP KL. 5.30 - 8 - 10.30 14
STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL. 3.40 (TILBOÐ) L
COLOMBIANA KL. 8 - 10.10 16
30 MINUTES OR LESS KL. 6 14
Á ANNAN VEG KL. 2 (TILBOÐ) -4 - 6 10
THE CHANGE-UP KL. 8 - 10 14
SPY KIDS 4D KL. 4 L
STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL. 2 (TILBOÐ) L
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
COLOMBIANA Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 (Power)
THE DEVILS DOUBLE Sýnd kl. 8 - 10:15
THE CHANGE-UP Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15
SPY KIDS 4 4-D Sýnd kl. 2 (950kr.) - 4
STRUMPARNIR 3-D ÍSL TAL Sýnd kl. 2 (950kr.) - 4 - 6
STRUMPARNIR ÍSL TAL Sýnd kl. 2 (700kr.) - 4
HEFURÐU EINHVERN TÍMANN
VILJAÐ VERA EINHVER ANNAR?
FRÁ LEIKSTJÓRA
WEDDING CRASHERS
OG HANDRITSHÖFUNDUM
THE HANGOVER
Í FYRSTA SINN
Á ÍSLANDI!
BÍÓMYND
Í FJÓRVÍDD!
BYGGÐ Á SANNRI SÖGU!
ÞRÆLMÖGNUÐ MYND UM SON
SADDAM HUSSEIN
HÖRKU SPENNUMYND FRÁ ÞEIM
SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „TAKEN“
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
:15
Hvar í strumpanum
erum við ?
Sýnd í 3D með
íslensku tali
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKT R MEÐ RAUÐU