Morgunblaðið - 27.10.2011, Síða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 2011
Á föstudag verður opnuð á Norðurbryggju í Kaup-
mannahöfn, menningarhúsi Íslands, Færeyja og
Grænlands, sýning á verkum Georgs Guðna. Þetta
er í fyrsta sinn sem sýning er lögð undir verk hans
í Danmörku, en sýningin var í undirbúningi þegar
Georg Guðni lést í júní sl.
Í kynningu á sýningunni segir að Georg Guðni
hafi glímt við það alla tíð að fanga og túlka íslenska
birtu. „Með hverju pensilstrikinu af öðru dró hann
fram djúpa, oft dapurlega og fjarræna túlkun á
landslagi þar sem dýpt og sjóndeildarhringur nán-
ast leysast upp og himinn og jörð verða eitt.“ Síðar
segir: „Helsta innblásturuppspretta Georgs Guðna
var […] íslenskt landslag með sín fjöll, gil, dali,
eldfjöll og, ekki síst, sína víðfeðmu hraunfláka.
Sem jarðfræðingssonur hafði hann ferðast um Ís-
land þvert og endilangt og kynnst stórbrotinni
fjölbretytni landsins mjög náið.“
Sýningin stendur til 30. desember.
Sýning á verkum
Georgs Guðna í
Kaupmannahöfn
Eitt verkanna Olíumálverk án titils frá þessu ári, 200x180 cm.
Borgaryfirvöld í
Ósló hafa veitt
samþykki fyrir
nýjum skúlptúr-
garði sem fram-
kvæmdamað-
urinn og
listaverkasafn-
arinn Christian
Ringnes hyggst
opna. Fyrirhugað
er að garðurinn,
sem verður á Ekeberg-hæðinni í um
15 mínútna fjarlægð frá miðborg-
inni, verði opnaður árið 2014.
Samkvæmt The Art Newspaper
hefur Ringnes lagt 300 milljónir
norskra króna í verkefnið en um 80
þrívíð myndverk eftir alþjóðlegan
hóp listamanna eiga að vera til sýnis.
Upphaflega var ætlunin að sýna
einungis verk með femínískum und-
irtón en fallið hefur verið frá því.
Fjórum listamönnum hefur verið
valið að vinna verk sérstaklega fyrir
garðinn, þeim James Turrell, Dan
Graham, Tony Oursler og Jenny
Holzer.
Garður fyr-
ir myndlist
Dan Graham, einn
listamannanna.
Bókverkafélagið Arkirnar opnar
sýningu á bókverkum í sýningarsal
Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu
17, hafnarmegin, í dag, fimmtudag.
Sýningin verður opnuð kl. 17.00.
Höfundar verka eru þær Anna
Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður
Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir,
Bryndís Bragadóttir, Helga Pálína
Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðins-
dóttir, Jóhanna M. Tryggvadóttir,
Sigurborg Stefánsdóttir og Svan-
borg Matthíasdóttir.
Arkirnar
sýna bókverk
H
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið)
Fös 28/10 kl. 20:00
Lau 29/10 kl. 16:00
Lau 5/11 kl. 20:00
LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið)
Lau 29/10 kl. 20:00 Mið 2/11 kl. 17:00
ath breyttan sýn.artíma
ARI ELDJÁRN - UPPISTAND (Söguloftið)
Fös 25/11 kl. 20:00
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Eftir Lokin
Lau 29/10 kl. 20:00 U
Fim 3/11 kl. 20:00
Lau 5/11 kl. 20:00
Lau 12/11 kl. 20:00
Fim 17/11 kl. 20:00
Fös 18/11 kl. 20:00
Fös 25/11 kl. 20:00
Lau 26/11 kl. 20:00
Fös 2/12 kl. 20:00
Lau 3/12 kl. 20:00
Svanurinn
Sun 6/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 aukas. kl. 16:00
Sun 20/11 kl. 14:00 U
Sun 20/11 aukas. kl. 16:00
Sun 27/11 kl. 14:00 U
Söngleikir með Margréti Eir
Sun 30/10 kl. 20:00
Lau 19/11 kl. 20:00
Lau 10/12 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Miðasala sími: 571 5900
ALVÖRUMENN
“Hér er valinn maður í hverju rúmi...
Leikurinn er upp á fimm stjörnur.”
-Elísabet Brekkan, Fréttablaðið.
- harpa alþýðunnar
FÖS 28/10
L AU 29/10
FÖS 04/11
L AU 05/11
FÖS 1 1 / 1 1
L AU 12 /11
FÖS 18/11
FIM 24/11
FÖS 25/11
L AU 26/11
FÖS 02 /12
FÖS 09/12
L AU 10/12
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
Ö
Ö
Ö
U
Hjónabandssæla
Hrekkjusvín – söngleikur
Fös 28 okt kl 20
Lau 05 nov kl 20
Sun 06 nov kl 16
Lau 29 okt. kl 20 Ö
Sun 30 okt. kl 20 Ö
Fim 03 nóv. kl 20 Ö
Fös 04 nóv. kl 20
Lau 12 nóv. kl 20
Sun 13 nóv. kl 20 Ö
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Fim 27 okt. kl 21:00 frums.
Lau 05 nóv. kl 22:30
Fim 10 nóv. kl 22:30
Fös 11 nóv. kl 22:30
Lau 19 nóv. kl 22:30
Fim 24 nóv. kl 22:30
Fös 25 nóv. kl 22:30
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Örfá sæti laus
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050
Fim. 27. 10. kl. 19:30 - Tónleikar í Hofi
Fim. 3. 11. og fös. 4. 11. kl. 19:30 - Pláneturnar
Stjórnandi: Rumon Gamba
Einleikari: Denis Matsuev
Kór: Vox feminae
Sergei Rakhmaninoff: Píanókonsert nr. 2
Gustav Holst: Pláneturnar
Stjórnandi: Daníel Bjarnason
Einleikari: Einar Jóhannesson
Carl Maria von Weber: Klarínettukonsert nr. 2
Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 3, Eroica
Miðasala í Hofi og á menningarhus.is.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111