Morgunblaðið - 27.10.2011, Page 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 2011
Sylvester Stallone hefur verið lög-
sóttur af handritshöfundinum Mar-
cus Webb sem heldur því fram að
Stallone hafi apað eftir smásögu
hans og kvikmyndahandriti þegar
hann skrifaði handritið að harð-
hausamyndinni The Expendables.
Saga og handrit Webb segir af hópi
málaliða sem fá það verkefni að
steypa af stóli einræðisherra
nokkrum, Garza hershöfðingja.
Saga Webb er frá árinu 2006. Webb
segir handrit kvikmyndar Stallone
afar líkt sögu sinni og handriti og
hlutar þess nákvæmlega eins.
Handrit Webbs ber titilinn The
Cobra Caper. Webb krefst því
skaðabóta af Stallone.
Reuters
Ritstuldur? Stallone skrifaði handritið að The Expendables.
Stallone lögsóttur
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Það eru þau feðgin, Margrét Guð-
rúnardóttir og Ásgeir Óskarsson
sem eiga veg og vanda af Supre-
mes-sýningunni sem verður frum-
sýnd á Kringlukránni á morgun. Í
sýningunni verða flutt öll vinsæl-
ustu lög The Supremes eins og t.d.
„Keep me Hangin’ on“, „Baby
Love“, „You Can’t Hurry Love“ og
„Stop in the Name of Love“ svo
eitthvað sé nefnt. Söngkonurnar eru
þær Ína Valgerður Pétursdóttir, El-
ísabet Ormslev og Margrét Guðrún-
ardóttir en hljómsveitina skipa Vil-
hjálmur Guðjónsson (gítar), Ásgeir
Óskarsson (trommur), Haraldur
Þorsteinsson (bassi), Kristinn Svav-
arsson (saxófónn) og Hilmar Sverr-
isson (hljómborð).
Stjarna er fædd!
Margrét segir að þau feðgin hafi
fengið þessa hugmynd og Ásgeir
faðir hennar hafi svo smalað saman
í band. Margrét syngur annars með
blússveitinni Ferlegheitum og segir
að „R&B“ tónlist; blús, sálartónlist
o.s.frv. sé henni mjög eðlislæg.
„Ég er með þessa tónlist í blóð-
inu. Ólst upp við þetta. Þannig að
þetta gerðist allt mjög náttúrulega
þegar við fórum að æfa. Með mér
eru þær Ína Valgerður Pétursdóttir
og Elísabet Ormslev. Ína tók þátt í
Idol-inu og er að kenna söng en El-
ísabet er í FÍH. Hún er kornung,
ekki nema átján ára en á ekki langt
að sækja hæfileikana. Er dóttir
Helgu Möller. Við erum svona að
kynna nýja stjörnu í leiðinni
(hlær).“
Margrét segir að upphaflega hafi
þetta átt að vera bara tökulaga-
dæmi, hljómsveit og söngvarar en
svo hafi þetta undið upp á sig og
sýning hafi orðið að veruleika.
„Þannig að við erum dressaðar
upp í viðeigandi kjóla, erum búin að
læra dansspor þessa tíma o.s.frv.
Svo verður farið aðeins í söguna á
þessu öllu á milli laga.“
Margrét segir að fólk þekki fleiri
Supremes-lög en það geri sér grein
fyrir, og æfingarnar hafi t.d. borið
það með sér, lögin runnu upp úr
spilurum sem söngkonum.
„Æfingarnar gengu þrusuvel.
Kallarnir eru alveg með þetta. Halli
Þorsteins neglir þetta grúv t.d. eins
og að drekka vatn,“ segir Margrét
að lokum, brött í bragði.
Miðasala
Sýningin saman-
stendur svo af þriggja
rétta kvöldverði og
skemmtun. For-
drykkur er í boði
hússins og aðgangur
að dansleik á eftir.
Verð er 6.900 kr. en
3.000 kr. ef sýningin er
aðeins sótt. Miðasala og
borðpantanir eru í gegn-
um Kringlukrána og
verða sýningar út nóv-
ember.
„Ég er með þessa tónlist í blóðinu“
Sýning, byggð á söngflokknum The Supremes, frumsýnd í Kringlukránni á morgun
„The Supremes“ Margrét Guðrúnardóttir, Ína Valgerður Pétursdóttir og
Elísabet Ormslev ætla að flytja Íslendingum sígilda söngva Suopremes.
-EMPIRE
HHHH
- KVIKMYNDIR.IS/
SÉÐ & HEYRT
HHHH
FRÁBÆ
R TÓN
LIST
- MÖG
NUÐ
DANSA
TRIÐI
EINN FYRIR ALLA - ALLIR FYRIR EINN
BYGGÐ Á EINU
FRÆGASTA
ÆVINTÝRI
ALLRA TÍMA
HÖRKUSPENNANDI
ÆVINTÝRAMYND SEM
ALLIR ÆTTU AÐ
HAFA GAMAN AF
15.000
MANNS
Á AÐEINS
11 DÖGUM!
- H.S.S., MBL
HHHHH
LADDI - EGILL ÓLAFSSO
NÝJAS
ÆVINTÝR
BANGSAN
ALLIR E
TI
DÁ
FLO
MYNDINSEMALLIRERUAÐTALA
UMSEMÓVÆNTASTASMELLÁRSINS.BYGGÐÁ
METSÖLUBÓKINNIHÚSHJÁLPINEFTIRKATHRYNSTOCKETT
„SÍGILD FRÁ
FYRSTA DEGI“
- US WEEKLY
HHHH
„BESTA KVIKMYND
ÁRSINS“
- CBS TV
HHHH
„STÓRKOSTLEG“
- ABC TV
HHHH
„FYNDIN,
TILKOMUMIKIL“
- BACKSTAGE
HHHH
FOR-
SÝNING
N KAFTEINN,
MA LIFNA VIÐ Í
D SÍÐARI ÁRA.
UR HASAR OG
ÆR HÚMOR,
NA UNDIR EINS!"
VALGEIRSSON,
KMYNDIR.IS
HHHH
N - ÖRN ÁRNASON
TA
IÐUM
N SEM
LSKA
NNI, TOBBI OG KOLBEIN
ÐUSTU HETJUR ALLRA TÍ
TTUSTU ÆVINTÝRAMYN
"GÓÐ
FRÁB
SJÁÐU HA
- TÓMAS
KVI
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
- ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHH
- CHICAGO READER
HHHH
ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 10:20 Forsýning 3D 7
THEHELP Forsýning kl. 8 2D L
THETHREEMUSKETEERS kl. 5:40 - 8 - 10:20 3D 12
THETHREEMUSKETEERS kl. 8 - 10:20 2D VIP
FOOTLOOSE kl. 5:40 - 8 2D 10
BANGSÍMON Ísl. tal kl. 6 2D L
REAL STEEL kl. 5:30 2D 12
CONTAGION kl. 8 2D 12
CONTAGION kl. 5:50 2D VIP
JOHNNYENGLISHREBORN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D 7
DRIVE kl. 10:50 2D 16
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 10:20 2D 7
/ ÁLFABAKKA
THEHELP Forsýning kl. 8 2D L
THETHREEMUSKETEERS kl. 5:40 - 8 - 10:30 3D 12
ÞÓR kl. 5:40 3D L
FOOTLOOSE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 10
BANGSÍMON kl. 5:40 Ísl. tal 2D L
ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 10:20 Forsýning 3D 7
THETHREEMUSKETEERS kl. 8 3D 12
BORGRÍKI kl. 10:20 2D 14
KILLER ELITE kl. 8 2D 16
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ KEFLAVÍK
/ AKUREYRI
/ SELFOSSI
THEHELP Forsýning kl. 9 2D L
THETHREEMUSKETEERS kl. 6 - 8 - 10:20 3D 12
FOOTLOOSE kl. 8 - 10:20 2D 10
THE SKIN I LIVE IN kl. 5:40 2D 16
KONUNGUR LJÓNANNA kl. 6 Ísl. tal 3D L
THEHELP Forsýning kl. 8 2D L
THETHREEMUSKETEERS kl. 10:50 3D 12
REAL STEEL kl. 8 - 10:10 2D 12
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA OG
EGILSHÖLL
- NEW YORK TIMES
HHHH
SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
NÆSTU SÝNINGAR Á FÖSTUDAG
MÖMMU MORGNAR
Í SAMBÍÓUNUM
Sambíóin flytja ykkur þær gleðifregnir
að föstudaginn 28. október kl. 10:30
og föstudaginn 4. nóvember kl. 10:30
verða Mömmu Morgna sýningar á
myndinni THE HELP. Mömmu Morgnar
verða frábrugðnir hefðbundnum
sýningum að því leyti að hljóðstyrkur
verður ekki eins og gengur og gerist
í bíó auk þess sem það verður ljóstýra
í salnum mæðrunum til halds og
trausts. Það er gert ráð fyrir því að
mæðurnar þurfi að hafa nægt pláss
í kringum sig og því fær hver og ein
móðir lágmark eitt sæti til að geyma
bleyjur, burðarstól, yfirhafnir o.s.frv.
Mæðurnar ættu því að geta gert sér
dagamun með börnunum og skellt sér
í bíó en miðaverði verður stillt í hóf,
aðeins 800 kr. Hægt er að tryggja sér
miða í miðasölu Sambíóanna og/eða á
www.sambio.is
SÝND Í ÁLFABAKKA,
EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
NÝR ÞÁTTUR Í MBL SJÓNVARPI
ALLA FIMMTUDAGA!
Þrjár
plötur
komu ný-
lega út í
fyrsta
sinn á ví-
nyl. Plöt-
urnar sem
um ræðir
eru Oft spurði ég mömmu með Sig-
urði Guðmundssyni og Memfis-
mafíunni, Keflavík Kingston með
Hjálmum og loks jólaplatan Nú
stendur mikið til með Sigurði Guð-
mundssyni og Memfismafíunni.
Það er Sena sem stendur að útgáf-
unni. Jafnframt er væntanleg til
landsins vínylútgáfa af nýjustu
hljóðversplötu Hjálma, Órar.
Hljómplatan Kimbabwe með Retro
Stefson mun svo á næstunni koma
út í nýrri og bættri útgáfu, bæði á
CD og vínyl.
Íslenskar
plötur á vínyl
The Supremes var upprunalega
kölluð The Primettes og var
stofnuð árið 1959. Sveitin gaf út
undir hatti Motown og átti eftir
að reynast öflugasti dráttarklár
þeirrar útgáfumaskínu. The
Supremes er vinsælasta söng-
sveit Bandaríkjanna frá upphafi
vega og kom tólf smáskífum á
topp Billboardlistans
þar í landi.
Diana Ross, Mary
Wilson og Florence
Ballard skipuðu
sveitina þegar
hún var vinsælust
og var Ross leið-
toginn. Þegar
Supremes var
hvað vinsælust
mátti ekki á milli sjá
hvor var vinsælli,
hún eða Bítlarnir.
Stærri en
Bítlarnir
ÓTRÚLEG SAGA THE SUPREMES