Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 9

Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 9
hana en án þess að um sömu bók sé að ræða. Þarna koma fram a.m.k. tvær hugmyndir, annars vegar sú að inni- hald bóka fari að mestu leyti eftir hver lesi þær og á hvaða tímum sá sé uppi, hins vegar að ekkert sé nýtt undir sól- inni, að við finnum ekkert nýtt upp, að viðfangsefni okkar séu alltaf þau sömu og að bækur verði til af bókum. Vafalaust hefur Borges glaðst yfir við- brögðum sumra lesenda sögunnar sem héldu að Pierre Menard hefði í rauninni verið til og töldu sig jafnvel hafa lesið eitthvað eftir hann. Upp frá þessu skrifar Borges mikið af smásögum, en þekktustu smá- sagnasöfn hans eru Skáldverk (Ficci- ones) frá árinu 1944 og Alefinn (El Aleph) frá 1949. Jafnframt skrifar hann leynilögreglusögur undir dulnefninu H. Bustos Domecq ásamt rithöfund- inum Adolfo Bioy Casares og fæst við þýðingar, m.a. á verkum Virginiu Woolf, Faulkner og Kafka. Aldrei virð- ist hann hafa haft áhuga á skáld- sagnagerð enda lýsti hann því yfir að sér þætti það tilgangslaust erfiði að setja fram á mörghundruð blaðsíðum hugmynd sem unnt væri að gera grein fyrir á örfáum mínútum. í sumum smásögum sínum endursegir hann eða gerir grein fyrir ímynduðum skáldsögum. Pegar Perón komst til valda 1946 missti borges bókavarðarstöðu sem hann hafði gegnt síðan 1938 og tók að sjá sér farborða með fyrirlestra- haldi. Pegar Perón var rekinn úr landi árið 1955 var Borges gerður að landsbókaverði í Buenos Aires og hlaut kennarastöðu í enskum bók- menntum við háskólann þar í borg ári seinna. Upp frá þessu fer virðing hans um allan heim vaxandi með hverju ári. En einmitt á þessum árum Þegar hann er hafinn til vegsemdar er hann alveg að verða blindur og lasknar banna honum að lesa og skrifa. Þurfti hann alltaf á ritara að halda uppfrá því. Vissulega hefur blindan haft sín áhrif á skáldskapariðju Borgesar. Nú þurfti hann að leggja allt á minnið. Hndanfarinn áratug hafði hann sinnt smásögurn og ritgerðum meira en 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.