Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 44

Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 44
SIGFÚS BJARTMARSSON CRO-MAGNON MENNIRNIR KOMA 1 athöfnin er í sjálfu sér einföld en sterk og lánist hún koma líflínurnar síöastar fram nákvæmlega dregnar af öllum frumþáttum af endum himinbrautanna svo streymir úr veggnum kraftur og slægðin - og ég geng fram og út eftir syllunni held gyöju minni í lofti uppi í gómbleiku skininu og þá lifna við hin steingeröu hold hnöttóttur kviðurinn allur að opnast svo birtir og skín á sæði og mjólk og munnvolgt blóðið fljótandi - og sköpunin öll hún sýpur sig saman í óraheild í máttugt frjómagn holanna 2 nýtt líf í gamalt er nýtt og betri hringur dreginn á hring ofan framvinda lögð til ferðar endurtekning afturhvarfs um upphöfin áfram og aftur öllu til bóta - og þá er ekki erfiðið að orna sér við æskuroða eldisins óekki fyrr en seinna þegarég verð aftur viss þegar ég sé aftur fyrir mér rofið sé endana fyrir til allra átta tímans og mér koma blóðský á augu og þrálátir kekkir í vessa og þá þegar ég leita út að morgni mér til aðdrátta og yndis verða óðara fyrir staðin vötnin hljóðin án boða og lyktarleysi af slóðunum það er orðið Ijóst líkt og uppstytta myrkurs ég er orðinn viss fyrir löngu ekkert mun fara eins og fyrir var lagt 3 öllu er dagskipt reyndar stundum er eins gott og engu muni aftur fara nema hringinn þó veit ég full vel að uggurinn mun aldrei víkja alveg úr lofti og að von er á honum inn með rökkrinu flatmagandi geispandi villulæðum og rofar allt í einu til fyrir ormum að vindast upp um veltroðið gólfið snúast í hvæsandi sveiga fléttast í reykfull göng í gráa vömb munnafylli sem springur og ég horfi á og sé þá aftur að koma þyrpinguna á eftir mér troðandi allt í fúl svöð særandi fram sína völundarauðn gálgatrjáa úr skóginum auðn eftir auðn undan ásunum 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.