Teningur - 01.06.1989, Qupperneq 55

Teningur - 01.06.1989, Qupperneq 55
hamskipti hans í andliti vera ákveðið listform. - Ég gerði hann í hvítu postulíni aðeins vegna þess að þannig var hann mest elegant, og einnig til að staðfesta þá skoðun mína að breyt- ingar hans á sjálfum sér tel ég mun meira abstrakt en nokkur önnur formalísk listaverk. Þessi hugmynd, að hann sé viljugur til þess að breyta andliti sínu með uppskurði ef það mætti verða til þess að gera plötu hans þá mest seldu í öllum heimi, sú hugmynd finnst mér áhrifamikil. Það að hann skuli gera allt sem til þarf, fórna öllu. Þessi metnaður að gera hvað sem þarf til að ná til fólks og verða eins áhrifamikill og hægt er. Slíkt er manni mikil hvatning. Michael Jackson vinnur með hina hreinu abstraksjón. Hann notfærir sér kyn- hrif á mjög nákvæman hátt, hver ein- asta hreyfing hans, hver einustu svip- brigði sín notar hann til þess að stjórna því hve langt hann leiðir áhorfandann hverju sinni. Varðandi konur í minni list, þá krefst ég þess að fá að tjá mitt kyn- ferði. Ég trúi því að listamenn verði að notfæra sér sjálfa sig og einnig áhorf- andann, þeir taka þá ábyrgð, og ef einhverjir femínistar og kvenréttinda- konur ætla að segja manni að það megi ekki sýna ber konubrjóst, að maður geti ekki gert mynd af konu í baði, þá er það bara hrein della. Ég get gert það sem mér sýnist í list, og mér finnst einmitt kynlíf mjög spenn- andi viðfangsefni í list, mjög gott meðal til tælingar og mér finnst að listin eigi að vera ein stór tæling. - En hefur þú hitt Michael Jackson? - Nei síðast þegar við áttum að hittast hafði hann fengið flensuna, en lögfræðingurinn minn er búinn að ákveða annan dag, ég flýg líklega til Los Angeles í maí til að hitta hann. - En hefur hann séð verk þitt af honum og hvernig líkaði honum? - Já, hann hefur séð Ijósmyndir af því. Ég held að hann sé ekki annað en ánægður með það sem við erum að gera, styðji það heilshugar. - Ertu að reyna að framkalla ímyndir sem geta gengið hvar sem er um heiminn? Michael Jackson og Bubbles", postulin, 1988 Hvolparöð", pólýkrómaður viður, 1988 „Ýttimdir med banaiitetinu", tré, 1988 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Teningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.