Teningur - 01.06.1989, Qupperneq 57

Teningur - 01.06.1989, Qupperneq 57
ALLT VAR BETRA í GAMLA DAGA í Ijósaskiptunum varð mér litið upp: Fjórar álftir flugu lágt í vestur. En þetta stemmir ekki, eitthvað vantar. Fessi mynd veruleikans 1984 er í ósamræmi við það fyrirheit - eða var það veruleikaskráning? - sem var á Norðurlandafrímerkinu bláu og rauðu árið 1956. F>ar voru álftirnar fimm. framkvæmda þau. Og þetta var aðal- ástæðan fyrir þessu starfi, ég þurfti á miklum launum að halda og þessi störf eru hálaunastörf. Ég var alls ekki þarna til þess að stúdera viðskipti, ég var bara listamaður sem var að afla sér fjár fyrir verk sín. - Þú hefur lýst verkum þínum sem „öryggis-stuðnings-kerfum" eða „hlut- um til lífsbjargar", hvað áttu við með þessu? - Sum verk mín eiga kannski betur við þetta en önnur. Hinar minni stál- styttur mínar stafa frá sér tilfinningu fyrir fölskum munaði, svona líkt því þegar þú ferð í kirkju og sérð allt þetta gull og rokkokkó. Peir segja að þetta sé til dýrðar guði en ég held að þetta sé einungis til þess að þægja fólkið rétt á meðan það situr þarna, til að því líði vel, í efnahagslegu öryggi, gera það meðtækilegt fyrir andlegum tilfinn- ingum, trúarlegri reynslu eða einhvers- konar meðtöku. Ég var að reyna að búa til verk sem væru þannig að þegar fólk umgengist þau, myndu þau koma því í einskonar afslakandi sælu og fólk myndi ekki hugsa jafn mikið um mat og áður, um það að borða mat. - Hvers vegna viltu auka á völd listarinnar? - Til þess að við getum náð til fólks- ins á sama hátt og Disney gerir, eða Jackson, þá verðum við að gera starf okkar áhrifameira. Ungir listamenn, þeir sem eru nú rétt að fæðast, þeir eiga eftir að ganga inn i starfsemi þar sem þeir hafa áhrif á umheim sinn, en ekki í starf sem er utangarðs, þar sem þeir verða einungis hlutlausir og úti- lokaðir utangarðsmenn. - En þessi fjarlægð listamanna er þeim mikilvæg, listamaðurinn á ekki að þurfa að vera svo aktívur. Hví ætti listaheimurinn að hafa einhver völd? - Því ef listaheimurinn hefur ekki vald og notfærir sér ekki það vald, þá kemur annar iðnaður og tekur það vald og notfærir sér það. Þetta er eins með forystuhlutverk í þjóðfélaginu, ef maður tekur þau ekki að sér, þá mun einhver annar gera það. Ég skil bara ekki hvers vegna listamenn eiga í svona miklum erfiðleikum með sjálfa sig, hvers vegna þeir eru svona óör- ARNI IBSEN TVÖ LJÓÐ UM LJÓÐ ROBERTS CREELEY fólk hnýtur um óttann við að falla ekki gleyma að hafa augun opin alltaf og ganga áfram. haltu fast í vonina um grun um ilm af blómi handan sandanna uggir með sig og hafi ekki sjálfsöryggi né þor til að notfæra sér stöðu sína og taka að sér forystuhlutverk í þessum heimi. Þetta virðist vera innbakað í okkur á þessu stigi tímans, ég veit ekki hvort þetta eru leifar af liðnum tímabilum. Vald er bara eitthvað sem mér finnst vera spennandi og sú hug- mynd að listin geti orðið að afli í sam- félaginu finnst mér einnig spennandi. Að eitthvað sé náttúrulaust (impótent) og áhrifalaust í heiminum, það leiðist mér að sjá. - En hvernig líst þér á ísland? - Ja, mér finnst það áhugavert í laginu, það væri gaman að koma þangað einhverntíma. Hallgrímur Helgason tók saman 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Teningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.