Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 64

Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 64
HÖFUNDAR EFNIS Árni Ibsen er rithöfundur og leiklistar- ráöunautur Þjóöleikhússins. Gott ef hann býr ekki í Hafnarfirði. Birgitta Jónsdóttir hefur birt Ijóö í blöðum. Eggert Pétursson er listamaður úr Austurbænum með aðsetur á Akureyri. Einar Már Guðmundsson er rithöf- undur úr Vogahverfi með aðsetur í Miðbænum. Nýjasta bók hans heitir Leitin ad dýragarðinum. Friðrik Þór Friðriksson er kvikmynd- agerðarmaður úr Vogahverfi með aðsetur í Miðbænum. Nýjasta mynd hans heitir Flugþrá. Friðrika Benónýs er blaðamaður í Reykjavík með aðsetur á Lækjartorgi. Guðbergur Bergsson er rithöfundur af Suðurnesjum með aðsetur á Spáni. Nýjasta grein hans heitir „Fyrstu kynni mín af verkum Borges". Halldór Björn Runólfsson er ný- skipaður forstöðumaður norrænu lista- miðstöðvarinnar í Sveaborg með aðsetur á Fjölnisvegi. Hallgrímur Helgason er listamaður úr Vogahverfi með aðsetur í New York. Helgi Þorgils Friðjónsson er lista- maður úr Dölunum með aðsetur á Rekagranda. Jean-Louis Depierris er franskt Ijóð- skáld og menningarfulltrúi. Jorge Luis Borges var argentínskt skáld. Þeir sem ekki hafa áttað sig á því eftir lestur þessa heftis þurfa að lesa það aftur. Jón Stefánsson er Ijóðskáld af Suður- nesjum og hefur gefið út bókina Með byssuleyfi á eilífðina. Jón Óskar er Ijóðskáld af Akranesi með aðsetur í Vesturbænum. Síðasta Ijóðabók hans er Næturferð. Matthías Johannessen er skáld og Reykvíkingur í húð og hár. Nýjasta bók hans heitir / kompaníi við Þórberg. Matthías Viðar Sæmundsson er lektor við Háskóla íslands og hefur skrifað bókina Mynd nútímamannsins. Um tilvistarleg viðhorf í sögum Gunnars Gunnarssonar. Sigfús Bjartmarsson er Ijóðskáld úr Aðaldal með aðsetur í Vesturbænum. Síðasta bók hans heitir Hlýja skugg- anna. Sigrún Á. Eiríksdóttir er lektor ( spænsku við Háskóla íslands. Steinunn Ásmundsdóttir hefur birt Ijóð í blöðum. Þórir Kr. Þórðarson er prófessor í hebreskum fræðum við Háskóla ís- lands. Nýjasta bók hans heitir Sköp- unarsagan í fyrstu Mósebók. Ný vlðhorf. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.