Svart á hvítu - 01.01.1979, Page 3

Svart á hvítu - 01.01.1979, Page 3
hvitu Svart á 1. tbl. 3. árg. 1979 Útgefandi: Gallerí Suðurgata 7 101 Reykjavík Auglýsingasími: 29293 Áskriftarsími: 15442 Ábyrgðarmaður: Þórleifur V. Friðriksson Hönnun og frágangur: Þórleifur V. Friðriksson Björn Jónasson Ljóssetning: Prentsmiðjan Oddi hf. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Filmuvinna: Korpus hf. Bókband: Sveinabókbandið Allar frumsamdar greinar eru birtar á ábyrgð höfunda. Forsíðumynd tók Leifur Rögnvaldsson á tónleikum Feminist Improvising Group. Til lesenda Útgáfa þessa tölublaös hefur dregist úr hófi og mun því verða skemmra á milli útgáfu næstu blaða en æskilegt væri. Innheimta á gíróseðlum hefur gengið vonum framar og ber til þess brýna nauðsyn aó svo verói áfram þar sem fjárhagsleg velgengni blaösins er Efnisyfirlit Björn Jónasson, Örn Jónsson: Reggae ....................................... 2 Hreinn Jónsson: Ljóð ......................................... 7 Guðbergur Bergsson: Ljóð ......................................... 8 Inga Dóra Björnsdóttir: Um tilraunaleikhús í New York ................ 9 Gunnar Harðarson: Fáeinar athugasemdir um listina ............. 13 Brian Patten: Ljóð ........................................ 15 Árni Óskarsson, Kristín Ólafsdóttir: Hljómleikar Feminist Improvising Group .... 18 Ezra Pound: CantoXLV..................................... 20 Bryan Ferry: Ástin er dópið (Ijóð) ....................... 21 Bernard Malamud: Svartholið (smásaga) ........................ 22 Gallerí tímaritsins .......................27—35 Atli Heimir Sveinsson: hljóðljóð ................................... 36 Friðrik Þór Friöriksson: Kvikmyndavaran .............................. 38 Hans Magnus Enzensberger: Drög að fjölmiðlafræðum ..................... 49 LANDÍ )«;:;.^AFN 353765 ISLANOS beinlínis undir því komin að áskrifendur standi vel í skilum. Starfsemi Gallerísins hefur staðiö í miklum blóma undanfariö; fullbókaö er fyrir sýningar í Galleríinu langt fram á vetur og með haustinu er ráðgert að halda tónleika með erlendu spunafólki.

x

Svart á hvítu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.