Svart á hvítu - 01.01.1979, Blaðsíða 10

Svart á hvítu - 01.01.1979, Blaðsíða 10
Guðbergur Bergsson Það nægir náttúrunni að vera nafnlaus Þeir breyta og umhverfa sem óánægju skapa. En ég umgengst hlutina eins og nýfæddir væru. Ég horfi á sólina, og hvaða máli skiptir það mig hvort hún er kölluð sól eða eitthvað annað? Mér er óþarfi að kalla sólina brúður blámans, auga hins víða tóms eða næturgoluna andvarp dauðra stjarna. Mín vegna mætti allt vera engu nafni gætt, því nöfn eru mannanna verk og náttúrunni óskyld. Með nafni einkennir maðurinn hlutinn og eignast hann. En allt er kærast sálinni ef það er nafnlaust, eins og hið nýfædda barn. Og barnið leikur sér bæði við hlutinn og heiminn og hlutir, heimur og börn eru eign alls mannkyns. Það nægir náttúrunni að vera ósnortin og nafnlaus. En í tvö ár þekkir þú hlutina aðeins af þeirra lögun og vió andlátió dragast þeir ásamt þér inn í gleymsku, inn í samheiti alls sem eitt sinn lifði. 8 SVART Á HVlTU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.