Svart á hvítu - 01.01.1979, Blaðsíða 44

Svart á hvítu - 01.01.1979, Blaðsíða 44
„Herskip" í smíðum. lager og notuð þegar henta þyk- ir. Hér má ennfremur nefna tökur sem þlekkja augað t. d. kvik- myndun smækkaöra líkana. Til hagræðingaraðferða telst einnig arðrán á þeim sem vinna viö kvikmyndir. Vegna þess hve verkalýðsfélög innan kvik- myndaiónaðarins mynduöust seint var auðvelt að aróræna verkafólk sem starfaði við kvik- myndagerö. Það var ekki fyrr en í lok þriðja áratugsins sem verka- lýðsfélög voru stofnuð, einmitt á þeim tíma þegar kreppa ríkti í iðnaðinum. Félögin voru veik- öuröa í upphafi og í kreppunni 1933 misstu margir vinnu sína og hinir sem eftir störfuðu þurftu að samþykkja 50% kauplækkun. Stöðlun á innihaldi kvikmynda Til þess að kvikmyndavara eigi yfirleitt aö fá einhverja neytend- ur verður hún aö hafa eitthvert notagildi fyrir þá. Vegna óviss- unnar um notagildi kvikmynda- vörunnar getur ein mynd selst á meðan önnur jafndýr eða dýrari selst ekki. Eins og áður er sagt reyndu framleiðendur snemma að koma í veg fyrir slíka sölu- áhættu. Þeir gerðu ekki einungis tilraunir með stöðlun á kvik- myndageröinni heldur einnig meö stöðlun á sjálfum kvik- myndunum. Stöðlun kvikmynda þarf ekki á nokkurn hátt að hafa í för með sér sparnað. Stjörnu- kerfið og hin miklu áróðurstæki kvikmyndaiönaöarins sem tryggja stöðuga kvikmyndanotk- un hafa aukinn kostnað í för meö sér. Sama er aö segja um aug- lýsingar, hlutverk þeirra er ein- ungis aö skaþa og vióhalda þörfinni fyrir kvikmyndir. Þessi vandi leystist að nokkru leyti meö tilkomu ,,formúlumynda“, þar sem kvikmyndum var skipt niður í ákveðnar tegundir eins og rómantískar myndir, vestra, hrollvekjur, gamanmyndir o. s. frv. Þessar myndir voru gerðar eftir sama mynstri þar sem „happy end“ var frumskilyrði velgengninnar. En stöðlun kvikmyndarinnar á sín takmörk og framleiðendur hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir hættunni sem því fylgir að staðla kvikmynd um of án tillits til einstaklingsbundinna sérkenna. Þetta kom t. d. berlega í Ijós í bandarískri kvikmyndagerð eftir 1926. Þá var reynt aö mæta minnkandi aösókn að kvik- myndahúsum með mikilli hag- Verkamenn að störfum í kvikmyndaveri. 42 SVART Á HViTU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.