Svart á hvítu - 01.01.1979, Side 17

Svart á hvítu - 01.01.1979, Side 17
Einar Ingi Magnússon snaraði úr Ijóðabókinni Brian Patten „Little Johnny’s Confession” Nonni litli játar! Þennan morgun: Af flónsku og ungæðishætti tók ég vélbyssu föður míns, frá því úr stríóinu, traustataki, fór út og glóðaði nokkra stubbvaxna óvini. Síðan þá hef ég ekki snúið heim. Þennan morgun: Flæóir lögreglan yfir gervalla borgina, með blóóhunda í taumi og mig á heilanum. Spyrja: „Hefurðu séó hann? Sjö ára gamall. Hefur gaman af Plútó, Mikka mús og birninum Biffó. Hefurðu séð hann einhvers staóar?” Þennan morgunn: Sit ég einn og yfirgefinn á ókunnugum róló og muldra í sífellu: „Þú hefur klúðrað því, þú hefur klúðrað því.“ Ég á næsta leik en er mát. Blóðhundarnir snuðra mig uppi. Þeirfundu sleikjóinn minn! SVART A HVlTU 15

x

Svart á hvítu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.