Svart á hvítu - 01.01.1979, Page 18
Nonni litli skiptir persónuham
Þetta síðdegi:
Þegar ég leitaöi uppi faldar
merkingar í Superman og
rabbaði létt um froska á bernskuskeiði
varð mér Ijóst aó ég heyrði til kynslóðar X
og þróaði með mér duldir sálar,
snéri mér að gotneskum furðum
og Ævari Kvaran,
lagði Batman að jöfnu við kynvillu ....
svo
Ó, herra kennari, snúóu þér frá töflunni
allur bekkurinn réttir upp hönd og veit
svarið
Borðió mitt gamla grænkar og lifnar og
er rétt farió (til skógar)
og blekið flæóir yfir alla barma.
Strákar í öftustu röð nær drukkna og jarma:
Ó, herra kennari, snúóu þér frá töflunni
Þú, sem krítina mylur
og prikið þitt er úrelt, sem á rassinum bylur
Æ, herra minn, við erum á hraóferð ....
Þetta síðdegi:
Fetar glæpamaöurinn sig hljóðlega um
skólastofuna,
Slær framtíðinni fastri:
Umhverfió bramlaó og brotió í spað,
og eitthvaö þrykkir fingrafari úr bleki
í hjartastaó ....