Svart á hvítu - 01.01.1979, Qupperneq 52

Svart á hvítu - 01.01.1979, Qupperneq 52
„Menn geta valið um útvarps- og sjónvarpsdagskrár líkt og stefnuskrár stjórnmálaflokka, sem stjórnað er af fámennum valdaklíkum. Sá smávægilegi munur sem á þessum stefnuskrám er, er til þess gerður að leiða fólk í þá blekkingu að um sé að ræða harðvítuga samkeppni milli einstakra stjórnmálaflokka, en í raun og sannleika er hún alls ekki til staðar í neinu þeirra mála sem sköpum skipta." anlegt eins og skæruliða. Sá sem alltaf lítur á fjöldann sem þolanda getur ekki gert hann virkan. Hann leitast við að stjórna hreyfingum hans. Böggull eða pakki eru ekki hreyfanlegir í þessum skilningi orðsins, þeim er ýtt fram og til baka. Göngur, raðir og skrúðfylkingar hamla hreyfanleik fólks. I sama bás má setja áróður sem heftir sjálfstæði manna í stað þess að auka það. Slíkur áróöur slævir pólitíska vitund. Fjölmiðlarnir hafa orðið til þess að almenningur á þess kost í fyrsta skipti í sögunni að taka þátt í fé- lagslegri og þjóðfélagslega mikil- vægri framleiðslu þar sem nauö- synleg tæki eru þegar í höndum al- mennings. Með þessari almennu þátttöku og fyrr ekki, verður raun- veruleg nytsemi svokallaðra sam- skiptafjölmiðla (communications media) Ijós. Eins og stendur þjóna tæki, svo sem sjónvarp og kvik- mynd, alls ekki neinu samskipta- hlutverki heldur hamla gegn því. Þessi tæki leyfa enga víxlverkun milli sendanda og viðtakanda. Hvað rafeindatækninni viðkemur er á hinn bóginn engin grundvallar- móthverfa milli sendanda og mót- takanda. Sérhvert smáraviðtæki (transistorviðtæki) er samkvæmt byggingu sinni jafnframt senditæki. Með einfaldri viðbótartengingu gæti það haft áhrif á önnur viðtæki. Þannig standa tæknileg vandamál ekki í vegi fyrir því að dreififjölmiðli (distributions medium) verði breytt í samskiptafjölmiðil. Það er hins veg- ar af pólitískum ástæðum vitandi vits reynt að koma í veg fyrir aö slík þróun geti átt sér stað. Skipting fólks í sendendur og viötakendur með aðstoð tækninnar, endur- speglar hina þjóðfélagslegu verka- skiptingu milli framleiðanda og neytanda. Vitundariðnaðurinn gefur þessari skiptingu sérstaka pólitíska þýðingu, þar sem hún er í raun af- leiðing af grunnmóthverfunni milli ríkjandi og undirokaðra stétta (þ. e. milli einokunarauðvaldsins og skrif- ræðisins annars vegar og þess fólks sem til þess þarf að sækja hins veg- ar). Líkingin stenst í smáatriðum. Menn geta valið um útvarps- og sjónvarpsdagskrár líkt og stefnu- skrár stjórnmálaflokka, sem stjórn- að er af fámennum valdaklíkum. Sá smávægilegi munur sem er á þess- um stefnuskrám, er til þess gerður aö leiða fólk í þá blekkingu að um sé að ræða harðvítuga samkeppni milli einstakra stjórnmálaflokka, en í raun og sannleika er hún alls ekki til staðar í neinu þeirra mála sem sköpum skipta. Lágmarkssjálfstæði kjósanda/hlustanda felst auðvitaö í kosningu/vali. Ef við höldum líking- unni áfram og miðum við tveggja- flokkakerfi verður andsvarið (feed- back) að einföldu þriggja kosta vali. „Skoðanamyndun" jafngildir þá viðbrögöunum í þessu vali, þ. e. hvort valin er dagskrá 1, dagskrá 2 eða tækið stöðvað (það að sitja heima). „Útvarpi verður að breyta úr dreifingartæki í samskiptatæki. Meö víðtæku rásakerfi gæti útvarpið þannig orðið stórkostlegasta sam- bandsverkfæri sem hægt er að hugsa sér. Þetta krefst þess að bæði sé hægt að senda út og taka við, þannig að hægt sé aö fá hlustand- 50 SVART Á HVÍTU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Svart á hvítu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.