Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 8

Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 8
bara þvættingur í þér. Nú er komið nóg. Ég er búinn að fá höfuðverk af þessu blaðri þínu og heimskurugli. Ég held ég fari bara að hátta . . . Hann þrumar yfir djöfsa þar til hann ákallar drottin og biður hann að gefa hönd sinni afl til að gefa skrattanum á kjaftinn einsog hann eigi skilið og þátturinn endar á því að Lúther hrópar á þjóna sína því hann hefur brotið spegilinn. Leikþáttur eftir Kolakowski: Kerfi séra Jensens: fólk á biðstofu tannlæknis. Það bíður lon og don. Yfir leiknum stendur: Skopleikur í tveim þáttum eftir ýmsa höf- unda, ekki frumlegur. Bjartsýn rökþræta við Beckett. — Þetta fólk talar og talar. Enginn er kallaður inn. Hvernig stendur á því? Óp úr herberginu þar sem tekið er á móti sjúk- lingunum. Eftir hvaða röð er farið? Stafrófs- röð, segir ritari læknisins sem situr við skrif- borð með skjöl fyrir framan sig. Hvað er komið langt? Adams. En við höfum haft sex hundruð sjúklinga sem hétu Antoní Adams. Það kemur í ljós að fjörutíu þúsund starfs- menn sjá um spjaldskrána. Hvað er hinumeg- in? Það veit enginn. Sumir eru búnir að bíða í þrjátíu ár jafnvel 70 ár. Loks kemur upp úr kafinu að tannlæknirinn er kominn á eftir- laun og fólkið verður að fara til annars tann- læknis. Séra Jensen segir að þau djúpu sann- indi hafi lífið kennt sér, og hann sé nú ekki ungur lengur: að sérhver tannlæknir er betri en sá sem var á undan. Þannig situr þetta fólk og talar um lífið og hvað skyldi vera hinumegin? 6 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.