Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 9

Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 9
EZRAPOUND: ÚTAF VÖTNUNUM SJÖ Geir Kristjánsson þýddi Útaf vötnunum sjö og höfundarlaus þessi stel': Regn; eyðilegt fljót; bátsferð, Eldur úr frosnu skýi, ausandi regn í ljósaskiptunum Undir káetuþaki var ein lukt. Reyrinn er þungur; beygður; og bambusviðurinn talar eins og hann gráti. Haustmáni; rísa hæðir við vötn móti sólarlagi Kvöldið er eins og veggur úr skýi, mistur yfir gárum; og í gegnum það hvassir langir reknaglar kanelbörksins, kaldur söngur í reyri. Handanfjalls bjölluhljóð múnks berst um með vindi. Segl fór hér hjá í apríl; kann að koma á heimleið í október Bátur hverfur í silfur; hægt; Sól glampar ein á fljótið. ♦ Þar sem dimmrauð veifa fangar sólsetrið Rjúka skorsteinar strjálir í tvílýsinu Kemur svo snjór snerrinn á fljótið Og heimur grefst undir jaða Smár bátur flýtur líkt og lukt, Ólgandi vatnið kekkjast eins og af kulda. Og við San Yin eru þeir makráðastir rnanna. Villigæsir renna sér að sandrifinu Ský safnast saman kringum op ljórans Breiður sjór; gæsir raða fylkingum með haustinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.