Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 13

Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 13
siði, blandin nöpru háði. Um skeið var þessi kvikmynd algerlega bönnuð, og var það mest- megnis fyrir sakir afskiptasemi lögreglustjóra nokkurs, Chiappe að nafni. Bunuel svaraði svo fyrir sig rúmum þrjátíu árum síðar, þegar pólitískir öfgamenn ganga í skipulagðri fylk- ingu í lokaatriði kvikmyndarinnar Úr dag- bók herbergisþernunnar, hrópandi: „Lifi Chiappe". Með næstu kvikmynd sinni, Landi án brauðs (Tierra sin Pán, gerð 1932), segir Bunuel skilið við surrealismann. Þett er heim- ildarkvikmynd um fátækrahéraðið Las Hur- des og lýsir neyð íbúanna af miskunnarlausu raunsæi. Bunuel beitir engum bellibrögðum, hann lætur kvikmyndavélina lýsa hljóðlátlega eymd fólksins; hvernig það berst áfram í líf- inu, næringarlaust og í rifnum fatagörmum innanum skuggalegt og ógnþrungið umhverf- ið, þar sem dauðinn bíður á næsta leyti eins- og þögull áhorfandi. Kvenfólkið þvær flík- urnar af fjölskyldunni í sömu lækjarsprænu og menn svala þorsta sínum. En nú voru talmyndirnar komnar til sögunn- ar og flestir snillingar þöglu myndanna hurfu í peningagin gróðahyggjumanna í Hollywood, sem litu á kvikmyndir frá sjónarmiði hagnað- ar og gáfu skít í alla snillinga og sjálfstæða listsköpun. Bunuel fór til Hollywood, að ráði Chaplins, en fékk þar engri mynd að stjórna Atriði úr nýjustu mynd Bunuels, „Belle de Jour". Helztu leikendur: Catherine Deneuve, Jean Sorel, Michel Piccoli, Genevive Page, Francisko Rabal. Atriði úr „Gullöldinni" (L’Age d’Or). III RTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.