Birtingur - 01.12.1967, Side 18

Birtingur - 01.12.1967, Side 18
ari en margar myndir Bunuels, en þær furðu- legu manngerðir, sem birtast okkur, eru minn- isstæðar og má sjálfsagt endalaust „diskútera" hina margbrotnu eiginleika þeirra. Á þessu tímabili gerir Bunuel einnig stutta kvikmynd sem virðist ekki hafa farið víða, Simon del Desierto, og er hún í ætt við Nazarin og Viridiönu, en þar segir frá íhaldsömum munki, sem býr í eyðimörk. Hann vill umbæta samfélagið, en góðvild hans og vinátta eru misskilin, og hann endar von- laus maður á næturklúbb í New York. Nýjasta mynd Bunuels, Belle de Jour, er hlaut gullljónið í Feneyjum fyrir stuttu, fjall- ar um unga óhamingjusama móður, sem er gift skurðlækni, en hann er of upptekinn við starf sitt, og sinnir því ekki eiginkonunni, sem skyldi. Hún hverfur að vafasömu líferni og gerist vændiskona. BIRTINGUR Albrcclit Dílrcr: Ilcilagur Mikjiill bcrst viO drckann — trésklirÖarinyi11

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.