Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 18

Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 18
ari en margar myndir Bunuels, en þær furðu- legu manngerðir, sem birtast okkur, eru minn- isstæðar og má sjálfsagt endalaust „diskútera" hina margbrotnu eiginleika þeirra. Á þessu tímabili gerir Bunuel einnig stutta kvikmynd sem virðist ekki hafa farið víða, Simon del Desierto, og er hún í ætt við Nazarin og Viridiönu, en þar segir frá íhaldsömum munki, sem býr í eyðimörk. Hann vill umbæta samfélagið, en góðvild hans og vinátta eru misskilin, og hann endar von- laus maður á næturklúbb í New York. Nýjasta mynd Bunuels, Belle de Jour, er hlaut gullljónið í Feneyjum fyrir stuttu, fjall- ar um unga óhamingjusama móður, sem er gift skurðlækni, en hann er of upptekinn við starf sitt, og sinnir því ekki eiginkonunni, sem skyldi. Hún hverfur að vafasömu líferni og gerist vændiskona. BIRTINGUR Albrcclit Dílrcr: Ilcilagur Mikjiill bcrst viO drckann — trésklirÖarinyi11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.