Birtingur - 01.12.1967, Síða 37

Birtingur - 01.12.1967, Síða 37
bitur úr vösum hans var lykt af sandi og söltum sjó Við fórum upp á hæstu hæð á sunnudagsmorgni til þess að sjá hvar staddur væri faðir minn Hafið var ekki þar fyrir handan og smali sagði þarna fyrir handan verður að fara upp á aðra hæð ítalía er langt land laaaaangt land einsog verkurinn í hjartanu „Afríka og Ameríka það eru réttu löndin“ og einlægt sneri hann með fingrinum þessu hnattlíkani með landi og sjó til að finna rétta landið Við uxum upp í dimmunni í plógfarinu og það var ekki nóg að svala þorstanum og Ítalía er langt land laaaaangt land að gleyma Nú er hann kominn til Ameríku og skrúfar skrúfur í vélar Hann á garð bílskúr plöntur allt vatn sem hafa vill með dælum knúð Hann er orðinn yngri og betur að sér um margt rórri feitari og dáldið daufgerður

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.