Birtingur - 01.12.1967, Side 46

Birtingur - 01.12.1967, Side 46
JÓN ÓSKAR: SIGNUBAKKAR Mig dreymir Bíll ekur hjá fskur sker innan hlustir hvínandi Þeir hafa handsamað flækinginn sem hnuplaði víninu í dagstofunni saurgaði veizluna truflaði hersýninguna slefaði fúlu rauðvíni. Hvaða dul geymir vatnið sem streymir kyrrlátt? Það er Signa. Beiningamaðurinn þrammar upp tröppurnar frá fljótinu svartur af skít. Hann stendur á bak við okkur þegar við hvílum okkur á bakkanum og dáumst að vatninu. Hann liggur á botni vatnsins. Fljótið er djúpt, of djúpt. Hvaða dul geymir vatnið sem streymir kyrrlátt? Þau sitja á bakkanum, brjóstriðinu, og faðmast ung, ekkert hrædd. Flækingurinn réttir fram húfuna sína og ranghvolfir augunum. Hann er alls ekki blindur. Hann sér fljótið og faðmlögin. Elskendurnir eru blindir.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.