Birtingur - 01.12.1967, Qupperneq 57

Birtingur - 01.12.1967, Qupperneq 57
Eins og við sjáum af þessum tveim dæmum er það aðeins val undirhópanna, er gefa þeim heildarskipulag sitt. Það er þetta skipulag, sem við höfum við að glíma hér. Þegar skipulagið uppfyllir ákveðin skilyrði, er það kallað hálf- net. Uppfylli það önnur takmarkaðri skilyrði, er það kallað tré. Hálfnetsreglan hljóðar þannig: „Samsafn hópa myndar jrví aðeins hálfnet að tveir hóp- ar, sem tengjast, tilheyri samsafninu, og til- lieyra þá einnig safninu þeir frumhlutar, sem báðum hópunum eru sameiginlegir.“ Sú bygging, sem sýnd er í skýringarmyndum a og b er hálf-net. Hún uppfyllir skilyrði regl- unnar, þar sem t.d. (234) og (345) tilheyra bæði samsafninu og sameiginlegur hluti þeirra (34) tilheyrir því líka. (Hvað við kemur borg- inni, merkir þessi frumregla aðeins það, að hafi tvær einingar sameiginlegan hluta, er svæði þessa sameiginlega hluta sérstæð heild °g því jafnframt eining. í dæminu um blaða- söluna eru blaðagrindin, gangstéttin og um- ferðarljósin ein eining. lilaðasalan sjálf er önnur eining með inngangi og blaðagrind. Þessar tvær einingar hafa blaðagrindina sam- eiginlega. Vitanlega er svo þetta sameiginlega svæði sjálfstæð eining og fullnægir þannig skil- yrðum ofanskráðrar reglu um einkenni hálf- nets.) Tré-reglan er á þessa leið: „Samsafn hópa myndar því aðeins tré, að af einhverjum tveim hópum, er tilheyra samsafninu, sé annar alger- lega innifalinn í hinum eða að þeir séu ger- samlega ósamstæðir.“ Sú bygging sem sýnd er í skýringarmyndum c og d er tré. Þar sem regla þess gerir ekki ráð fyrir sameiginlegum frumhlutum, getur tré ekki brotið hálf-nets regluna, þannig að sérhvert tré er einfalt og ómerkilegt hálf-net. Við höfum samt ekki mikinn áhuga á þeirri staðreynd, að tré er í rauninni hálf-net, held- ur á mismuninum milli trjáa og hálf-neta, þ.e. þeirra hálf-neta, er ekki eru tré og hafa sam- eiginlegar einingar. Við höfum áhuga á mis- muninum milli samsetninganna, þeirra er hafa engar sameiginlegar einingar er skerast og Jreirra er hafa sameiginlegar einingar er skerast. Það er ekki aðeins þessi skurður sameiginlegra eininga, er gerir mismun Jressara tveggja veiga- mikinn. Ennþá mikilsverðari er sú staðreynd, að hálf-net getur orðið mun margþættari og viðkvæmari bygging en tré. Við getum séð live miklu margjrættara það getur orðið áeftir- farandi: Tré byggt á 20 frumhlutum getur í mesta lagi innihaldið 19 aðra undirhópa af Jiessum 20, en hálf-net hins vegar byggt á sömu 20 lrumhlutum getur innihaldið meir en eina milljón mismunandi undirhópa. Þessi geysimunur á fjölbreytni sýnir þá marg- BIRTINGUR 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.