Birtingur - 01.12.1967, Qupperneq 60

Birtingur - 01.12.1967, Qupperneq 60
breytilegu byggingu er hálf-net getur haft samanborið við einfaldleikann í byggingu trés. Það er þessi skortur á margbreytileika byggingar, þetta einkenni trjáa, sem er að eyðileggja hugmyndir okkar um hvað nútíma- borg eigi að vera. Tilbúnar borgir, sem eru tré Til þess að sýna þetta, skulum við líta á nokkr- ar nútímahugmyndir um borgir sem í megin- atriðum eru allar tré eins og ég mun sýna. Það mun e.t.v. hjálpa til, ef við höfum einfalt stef í huga, meðan við lítum á þessar teikn- ingar: „Stórar flugur hafa litlar flugur sem bíta þær bak við haus. Litlar flugur hafa minni flugur og þannig er röðin endalaus.“ Þessi vísa skýrir nákvæmlega og stuttlega bygg- ingarreglu trés. 1. Columbia, Maryland. íbúðahverfi, fimm í hóp, mynda „þorp“. Umferðaræðar binda þorpin við nýjan bæ. Skipulagið er tré. 2. Greenbelt, Maryland, Clarence Stein. Þessi „garð-borg‘ er brytjuð niður í risa-blokkir (super-block) (blokk: svæði sem er umkringt akvegi en frjálst fyrir fótgangendur). Sérhver risa-blokk inniheldur skóla, garða og nokkrar minniháttar húsaþyrpingar byggðar umhverfis bifreiðastæði. Skipulag: tré. 3. Skipulag fyrir Stór-London (1943), Aber- crombie og Forshaw. Teikningin sýnir hvernig Abercrombie hugsar sér Stór-London. Hún samanstendur af fjölda borgarfélaga, sem öll eru vandlega einangruð frá nærliggjandi borg- arfélögum. Abercrombie skrifar: „Uppástung- an leggur áherzlu á eiginleika þeirra borgar- félaga, sem eru þar þegar fyrir hendi, eykur sérstöðu þeirra og endurskipuleggur þau, þar sem nauðsyn krefur, sem sérstæða og ákveðna heild.“ Og annars staðar: „Borgarfélögin sjálf samanstanda af undir-einingum, venjulega með eigin búðir og skóla, samsvarandi ná- grannaíbúðareiningum." — Borgin er hugsuð sem tré af tveim gráðum. Borgarfélögin eru stærri einingar byggingarinnar, íbúðarhverfin hinar minni. Engar af einingunum hafa neitt sameiginlegt. Skipulagið er tré. 4. Skipulag Tokyo, Kenzo Tange. Hér er dýr- legt dæmi. Skipulagið er röð af lykkjum sem teygja sig yfir Tokyo-flóa. Það eru þrjár aðal- lykkjur, sem hver inniheldur 3 miðlungs- lykkjur. í annarri aðal-lykkjunni er ein mið- lungs-lykkjan járnbrautarstöð, önnur er höfn. Á hinn bóginn inniheldur hver miðlungs- lykkja 3 minni lykkjur og í þeim eru íbúðar- hverfi, nema þriðju aðal-lykkjunni, þar sem ein inniheldur opinberar byggingar og önnur skrifstofur iðnaðarins. 5. Mesa City, Paolo Soleri. Hin lífræna lögun 58 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.