Birtingur - 01.12.1967, Qupperneq 65

Birtingur - 01.12.1967, Qupperneq 65
samkvæmt skilgreiningu okkar eining. Eining- arnar sem samsvara mismunandi miðpunktum fyrir sama hverfi, þ.e. Waterloo Road, eru sýndar í 11. mynd. Óslitna línan er takmörk hins svokallaða hverfis sjáfs. Grái depillinn er unglingaklúbb- urinn og litlu lokuðu hringirnir eru bústaðir meðlima hans. Depillinn með hringnum um- hverfis er klúbbur fullorðna fólksins, og með- limir hans búa innan svæðanna sem afmörkuð eru með strikalínu. Hvíti ferningurinn er póst- húsið og punktalínan afmarkar eininguna, sem notendur þess búa í. Gagfræðaskólinn er dep- illinn með hvíta þríhyrningnum í. Ásamt nemendum sínum myndar hann kerfið sem afmarkað er með strik-punkta-línu. Eins og þú sérð strax falla mismunandi ein- ingar ekki saman. Þó eru þær ekki ósam- stæðar. Þær skerast. Við getum ekki fengið nægilega góða hug- mynd af því hvernig Middelsborough er, eða hvernig hún ætti að vera, þótt við sjáum fyrir okkur 29 stór og sæmilega heilleg íbúðahverfi. Þegar við lýsum borg sem íbúðahverfum, telj- um við skilyrðislaust, að minni frumhlutarn- ir innan sérhvers þessara íbúðahverfa séu svo fast tengdir saman, að þeir eigi aðeins afskipti af frumhlutum í öðrum íbúðahverfum með heild þess íbúðahverfis, er þeir tilheyra sjálfir. Ruth Glass hefur sjálf sýnt greinilega að það er öðru nær. 12 og 13 eru skýringarmyndir af Waterloo- íbúðahverfinu. Ég hef valið úr nokkur svæð- isbrot, til að geta betur rökstutt hvað ég á við. 12 sýnir hvernig þessi svæðisbrot falla saman í raun og veru. 13 sýnir hvernig endurskipu- lagningin segir til um samsetningu þeirra. Það er ekkert til í eðli hinna mismunandi mið- punkta, sem segir að söfnunarsvæði þeirra eigi að vera hið sama. Eðli þeirra er mismun- andi. Og þessvegna eru einingarnar, sem þeir aðgreina, mismunandi. Náttúrlega borgin Middelsborough var trú hálf-nets skipulagi sínu. Aðeins í tilbúnu hlutum borgarinnar eru eðlilegu, réttu og nauðsynlegu eininga- tengslin eyðilögð. Hið sama kemur líka fyrir íminnimælikvarða. Tökum til dæmis aðgreining fótgangandi manna og akandi bifreiða, tré-hugmynd frá Le Corbusier (1920-30), Louis Kahn og mörgum öðrum. Það virðist mjög góð hugmynd, þegar við höfum ekki íhugað hana. Það er jú hættu- legt að hafa bifreiðar á 90 km hraða innanum trítlandi smábörn. En það er ekki alltaf góð hugmynd. Það kemur fyrir að sérstakt ástand krefst hins gagnstæða. ímyndaðu þér að þú sért að koma út úr búð eftir að hafa verið að kaupa inn allan daginn; þú ert með fangið fullt af bögglum og að niðurlotum kominn BIRTINGUR 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.