Húsfreyjan - 01.12.1954, Blaðsíða 40

Húsfreyjan - 01.12.1954, Blaðsíða 40
AIR-WICK - AIR-WICK Lykteyðandi og ldft- hreinsandi undraef nið er nú að staðaldri notað á þúsundumísl. heimila, vinnustöðv- um, biðstofum, snyrti- stofum og víðar. Ef þér hafið ekki þeg- ar reynt lykteyðandi undraefnið AIR- WICK, þá kaupið eitt glas í dag. Hristið glasið og opnið það— dragið kveikinn upp. Lokið því ef tir notkun. AIR-WICK er óskað- legt. Ólafur Gíslason & Co. h.f., Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 — „SILICOTE“ HÚSGAGNAGLJÁI „Silicote“ húsgagna- gljái gerir hlutina gljáandi án erfiðis: Húsgögn, húðaðar steinflísar, t. d. í bað- herbergi, gler, chrom, silfurmuni, plastic- áhöld, kæliskápa, eldavélar og slíka heimilismuni. Gerir bifreiðir, með sömu aðferð, gljáandi, og myndar varanlega húð. Fingraför sjást ekki, þótt komið sé við hlutina eftir notkun „Silicote". „Silicote“ fæst í flest- um verzlunum í Reykjavík og kaup- stöðum úti um land. Heildsölubirgðir hjá undirrituðum aðalumboðsmönnum: ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F., Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370. k.____________________ J BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS tekur að sér brunatryggingar á lausafé með góðum kjörum. Húsfrey]ur! Athugið og sjáið um að innanstokksmunir ykkar og búslóð sé vátryggð gegn eldsvoða. Skiptið við Brunabótafélag Islands. Aðalskrifstofa þess er í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. Umboðsmenn í hverjum kaupstað, kauptúni og hreppi. BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS 40 hCsfreyján

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.