Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 9

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 9
herbergi, sem liinn síðasti, raunverulegi keisari Austurríkis, Franz Joseph og Elísa- bet drottning hans, liöfðu til íbúðar. Kon- ungur l)jó að mestu við óbrotin búsgögn í einkaíbúð sinni og liafði rúm sitt og skrif- borð í sama lierbergi. Elísabet drottning mun sára sjablan bafa dvalið til langframa í Scliönbrunn. Á málverkum, sem þar eru af benni, er áð sjá, að bún liafi verið ein fegursta kona, sem bugsast getur, en hún var vansæl og eyrðarlaus mestan bluta ævi sinnar, og ævilok bennar urðu þau, að ítalskur anarkisti skaut bana til bana, án nokkurs lilefnis að vitað var. Sagt er, að tengdamóðir liennar bafi ekki viljað sleppa við liana völdum og svo fór, að bún dvabl- ist mikinn bluta ævi sinnar erlendis. En slíkum yndisþokka eru málverkin af benni gædd, að ferðamannaliópurinn, sem streymir um böllina, stanzar eins og einn maður frantmi fyrir þeim og starir á þung- lyndislegt andlitið og svarta bárið, sem brynur um grannar lierðarnar. Elzti sonur Elísabetar og Franz Josepbs og ríkiserfingi var Rudolf erkiliertogi, sem fannst andaður í veiðiliöllinni Mayerling, ásamt ástkonu sinni Maríu Yecera, en eng- inn veit með vissu hvernig dauða þeirra bar að. Uti í Vínarskógi, í dal lieilagrar Helenu, sjáum við aðeins glitta í Mayerlingböllina, um leið og ekið er bjá. Enginn fær að svala forvitni sinni með ]>ví að ganga þar um garða, því þar dvelja Karmelítanunnur og biðja fyrir sál bertogans ár og síð. Hvort einhver þeirra minnist líka í bænum sín- um ungu konunnar, sem lét lífið við blið bans, veit enginn. [ bjarta Vínarborgar er kirkja, sem sára- lítið lætur yfir sér, en undir henni er graf- bvelfing, sein geymir líkamsleyfar fjöl- margra Habsborgara. Þar stóð kista kon- ungsins af Róm, en Hitler, sem dáði Na- póleon mjög, lél flytja liana til Parísar og þar er bún nú. Á kistum Franz Josephs, Elísabetar og Rudolfs lágu vendir af lif- andi blómum. Ein kona, sem ekki er af ætt Habsborgara, hefur lilotið leg á þessunt II ÚSFREYJAN stað. Það er kennslukona Maríu Tlieresíu, sem drottningin heimtaði aö lilyti legstað við blið sér. Þegar María Theresía tók við völdum, bugði bún að sæmilegum dvalarstað lianda móður sinni og keypti veiðiliöR, skammt frá Schönbrunn. Lét bún stækka og endur- bæta böllina og skreyla vel, en nú eru það ekki virðulegar birðmeyjar, sem ganga um salina þar, beldur ungar námsstúlkur, því þarna er skóli, sem kennir fatagerð. Að loknu fimm ára námi útskrifast stúlkur þar fullnuma í kvenfatagerð, prjónlesfram- leiðslu, tízkuteikningu, leðurvörugerð eða taumunstrun og öðru, sem að gerð klæða lýtur. Fyrstu árin læra þær rækilega teikningu og meðferð lita, auk tungumála, stærðfræði og bókhálds, en eftir tvö ár skiptist liluti námsefnisins eftir því, livaða grein þær vilja nema. Okkur konunum, sem vorum á snærum fulltrúanna á ráðlierrafundinum, var að lokinni setningaratböfn lians, boðið að skoða skóla þenna og tízkusýningu, sem stúlkurnar efndu til. Sýndu þær fatnað, sem þær liöfðu teiknað og saumað, skó, sem gerðir voru eftir teikningum þeirra, skart- gripi og hatta. Var sýningin bugmyndarík og skemmtileg og lauk með því, að stúlk- urnar komu fram í skrautlegum þjóðbún- ingum, sem þær liöfðu búið til úr krep- pappír. Fengu þær mikiö klapp fyrir frammistöðuna. Skólinn liefur getið sér mjög gott orð og fengiö fyrstu verðlaun í samkeppni austurrískra framleiðenda á tízkuvarningi. Á sýningunni var mikið um sterka liti og óvæntar listasamsetningar, en á gölum Vínar og samkomustöðum tók ég einmitt eftir því bve konurnar notuðu bóf- samlega lili í fatnaði. Tónlistin hefur löngum átt rík ítök í liugum Vínarbúa. I síðustu styrjöld féllu sprengjur margar á óperuliúsið, en menn lélu það verða meðal fyrstu verka sinna að endurbyggja það algerlega í sínum forna stíl, svo bvergi sér missmíði á. Hvern ein- asta dag, sem við gengum frambjá óper- unni, mátti sjá langa biðröð bjá miðasöl- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.