Húsfreyjan - 01.10.1965, Page 40

Húsfreyjan - 01.10.1965, Page 40
taugar, sinar eða húðin skaðast af óhentug- um skóni, J)á koina fram þrautir og óþæg- indi, sem ekki er alltaf svo auðvelt að Josna við. Fæturnir bólgna og verða sárir, við verðum hæði þreyttar í fótum og baki, líkjiorn myndast, gangurinn verður ljótur og óeðlilegur. Yinsir munu kannast við þetta. Þunginn hvílir aðallega á þrem stöðum á livorum fæti: hælnum, ytra liluta fótar- ins og stórutáarliðnum. Bygging skónna á að miðast við þetta. Oft eru fæturnir svo- lítið misstórir, verður þá að miða skókaup- in við jiann stærri, sem oft er sá vinstri. Ekki mega skórnir vera of víðir, Jiví að nauðsynlegt er að þeir veiti góðan stuðning að hliðunum, svo að ilin verði ekki flöt. Stórutáarliðurinn á að koma þar sem sól- inn er breiðastur, Jiarna eru einmitt við- kvæmustu liðirnir í fætinum, og á Jiessum hluta fótarins hvílir mikill hluti af líkams- Jiyngdinni. Þetta ræður miklu um hvernig skórinn hentar fætinum. Húsmæður, sem oft Jnirfa að standa og stikla dag út og inn, ættu að gefa þessum málum rækilegan gaum. Þær velja skó á sjálfar sig, og ættu að geta ráðið því að mestu, hvernig skór eru keyptir á hörn og unglinga. Skóna ætti auðvitað að velja réttilega eftir fótstærð og lagi livers ein- staklings, eftir því livernig á að nota þá og við hvaða klæðnað. Fyrst og fremst þurfa þeir að l’alla eðlilega að fætinum (vera með fótlagi), svo að okkur falli vel við þá, Jieir eiga að sitja traustlega á fætinum, án þess að þrengja að eða þvinga. Þess vegna þarf góðan tíma og rækilega umhugsun, þegar skór eru keyptir. Erlendis er víða liægt að velja úr mörgum gerðum, mismunandi breidd eða dýpt af sama númeri. Einnig má fá sólann lagaðan eftir fæti, svo að liann slyðji sem bezt að il hvers og eins og hvíli fótinn. Fáanlegir eru skór með innleggi í suinuin skóbúðum hér á landi, og eru Jieir ákaflega heppilegir og heilsusamlegir fyr- ir konur, sem farnar eru að Jireytast í fól- um. Einnig er hægt að fá smíðað innlegg í skóna, ýmist laust eða fast eftir lagi fót- arins hjá sérstökum innleggjasmiðum, t. d. hjá Steinari S. Waage í Reykjavík. Þá má minna á tréskóna, sem fást af ýmsum gerð- um, og eru tahlir mjög Iieppilegir fyrir ]>á sem standa mikið við vinnu. Þeir fást einn- ig í barnastærðum. Tréskór eru mikið notaðir t. d. í Svíþjóð og Danmörku, þar er Jió ríkjandi mjög nýtízkulegur liugsunarháttur, en tízkan er }>ar sú, að ganga á skynsamlegum skóm. Fætur barna eru sérstaklega viðkvæmir. Ohentugir skór geta Jiví liaft varanleg áhrif á göngulag barnanna, sem erfitt er að bæta fyrir. Þegar keyptir eru skór á smábörn, ætti að láta barnið standa í fótinn á spjahli og teikna síðan útlínur fótarins á spjaldið og klippa út, en velja síðan skó á barnið, sem eru uin 1,5 sm lengri og tæpum 1 sm breiðari en fóturinn er, }>á verða skórnir 38 ÍIUSFKEYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.