Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 40

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 40
taugar, sinar eða húðin skaðast af óhentug- um skóni, J)á koina fram þrautir og óþæg- indi, sem ekki er alltaf svo auðvelt að Josna við. Fæturnir bólgna og verða sárir, við verðum hæði þreyttar í fótum og baki, líkjiorn myndast, gangurinn verður ljótur og óeðlilegur. Yinsir munu kannast við þetta. Þunginn hvílir aðallega á þrem stöðum á livorum fæti: hælnum, ytra liluta fótar- ins og stórutáarliðnum. Bygging skónna á að miðast við þetta. Oft eru fæturnir svo- lítið misstórir, verður þá að miða skókaup- in við jiann stærri, sem oft er sá vinstri. Ekki mega skórnir vera of víðir, Jiví að nauðsynlegt er að þeir veiti góðan stuðning að hliðunum, svo að ilin verði ekki flöt. Stórutáarliðurinn á að koma þar sem sól- inn er breiðastur, Jiarna eru einmitt við- kvæmustu liðirnir í fætinum, og á Jiessum hluta fótarins hvílir mikill hluti af líkams- Jiyngdinni. Þetta ræður miklu um hvernig skórinn hentar fætinum. Húsmæður, sem oft Jnirfa að standa og stikla dag út og inn, ættu að gefa þessum málum rækilegan gaum. Þær velja skó á sjálfar sig, og ættu að geta ráðið því að mestu, hvernig skór eru keyptir á hörn og unglinga. Skóna ætti auðvitað að velja réttilega eftir fótstærð og lagi livers ein- staklings, eftir því livernig á að nota þá og við hvaða klæðnað. Fyrst og fremst þurfa þeir að l’alla eðlilega að fætinum (vera með fótlagi), svo að okkur falli vel við þá, Jieir eiga að sitja traustlega á fætinum, án þess að þrengja að eða þvinga. Þess vegna þarf góðan tíma og rækilega umhugsun, þegar skór eru keyptir. Erlendis er víða liægt að velja úr mörgum gerðum, mismunandi breidd eða dýpt af sama númeri. Einnig má fá sólann lagaðan eftir fæti, svo að liann slyðji sem bezt að il hvers og eins og hvíli fótinn. Fáanlegir eru skór með innleggi í suinuin skóbúðum hér á landi, og eru Jieir ákaflega heppilegir og heilsusamlegir fyr- ir konur, sem farnar eru að Jireytast í fól- um. Einnig er hægt að fá smíðað innlegg í skóna, ýmist laust eða fast eftir lagi fót- arins hjá sérstökum innleggjasmiðum, t. d. hjá Steinari S. Waage í Reykjavík. Þá má minna á tréskóna, sem fást af ýmsum gerð- um, og eru tahlir mjög Iieppilegir fyrir ]>á sem standa mikið við vinnu. Þeir fást einn- ig í barnastærðum. Tréskór eru mikið notaðir t. d. í Svíþjóð og Danmörku, þar er Jió ríkjandi mjög nýtízkulegur liugsunarháttur, en tízkan er }>ar sú, að ganga á skynsamlegum skóm. Fætur barna eru sérstaklega viðkvæmir. Ohentugir skór geta Jiví liaft varanleg áhrif á göngulag barnanna, sem erfitt er að bæta fyrir. Þegar keyptir eru skór á smábörn, ætti að láta barnið standa í fótinn á spjahli og teikna síðan útlínur fótarins á spjaldið og klippa út, en velja síðan skó á barnið, sem eru uin 1,5 sm lengri og tæpum 1 sm breiðari en fóturinn er, }>á verða skórnir 38 ÍIUSFKEYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.