Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 36

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 36
Fyrir nokkrnm árum, nánar til tekið í 2. tbl. 13. árg, 1962, birtust í sjónabók- inni uppdrættir af tvenns konar tvíbanda belgvettlingum, sem einnig voru gerðir eftir gömlum munstrum í Þjóðminjasafni. Ekki voru þá tök á að fá mynd af full- gerðum vettlingum, en síðan hefur verið bægt að útvega mynd af annarri gerð- inni, og fylgir bún liér með. Vettlingana prjónaði frú Sólveig Eiríksdóttir á Brim- nesi við Fáskrúðsf jörð. E. E. G. Á rökstólum Framh. af bls. 14. S. Tb. Á ekki félagið sitt eigiö skrifslofu- búsnæði? 1. Ó. Jú, fyrst keypti félagið íbúð, en hún var aldrei notuð fyrir félagsstarfsemina, lieldur leigð út. Svo var hún seld og liaust- ið 1963 keypti félagið liæð og liluta af kjall- ara í húseigninni Þinglioltsstræti 30. Var ein stofa og liúsrými í kjallara tekið undir skrifstofu félagsins, en liitt leigt út. E. G. Á Jætta ekki að verða einskonar félagsbeimili í framtíðinni? I. G. J ú, og við höfum sótt um lán til félagsheimilasjóðs, sem við vonumst til að fá, J)ó seinna verði. S. Tb. Hvað er ha)gt að gera til að f jiilga lijúkrunarliði? M. P. Það má benda rækilega á J)að, að hjúkrunarnám býður vel menntuðum stúlk- um ótal möguleika til frambaldsnáms. Það verður að laða giftar bjúkrunarkonur til starfa, og J)að verður að stefna að J>ví, að allt frambaldsnám fáist hér. Enginn skyldi ganga })ess dulinn, að J)etta er ekki létt nám, jafnvel ekki fyrir stúdenta, en það l>öfum við drepið á áður. Eitt stærsta málið sem stendur, er að koma upp dagheimil- um til að annast börn bjúkrunarkvenna. Svo verður vonandi bráðlega farið að J)jálfa aðstoðarfólk á sjúkrabús samkvæmt lögunum, sem samj>ykkt voru á þessu ári. Að því verður án efa mikil bjálp, og þó að æskilegt sé að bafa sem bezt menntaða og fullmenntaða lijúkrunarstétt, þá eru hjúkr- unarkonur fegnar því að eiga von á þeirri aðstoð, sein blýtur að fást með þjálfuðu aðstoðarliði. Á Kópavogshæli liafa undan- farin ár verið þjálfaðar gæzlusystur, og bef- ur sannazt, að þar fæst mikil lijálp. Að lokum segja })ær María og Ingibjörg okkur sittlivað frá alþjóðlegum og norræn- um lijúkrunarmótum, sem fulltrúar íslands bafa sótt og einnig J)ví, að árið 1939 tóku íslenzku lijúkrunarkonurnar á móti 500 er- lendum stéttarsystrum sínuin, sem sátu liér mót í sífelldu sólskini. Það gefur liverjum sem bann er góður til. Við þökkum viðtalið og óskum, að lijúkrunarstéttin eflist og sé Jiess ætíð um- komin að ra)kja silt vandasama lilutverk. Sigrí&ur Thorlacius. 34 ÍIUSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.