Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 38

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 38
um lykkju, sláið aftur um og dragið lykkju í gegn, sláið enn um og dragið í gegnum tvö bönd, sláið enn um nálina og dragið aftur í gegnum tvö bönd, sláið enn um nál- ina og dragið í gegnum það sem eftir er. 9. rnyncl. „Krœklingamunstur“ er lieklað í bring. 7 beilir stuðlar eru Iieklaðir á milli bverra tveggja kraíklinga og festir með 1 fastalykkju í mið-stuðulinn á fyrri umferð. II. mynd. Teiknið snið af flíkinni, sem á að bekla, og heklið síðan eftir því sein þér óskið, bhissur eða peysur af ýmsum stærð- um. Minna má á það, að snið af prjónaðri dragt kom í 1. tbl. Húsfreyjunnar 1965, og má að sjálfsögðu bekla eftir því pils og jakka. 8. mynd. Hnútahekl: Heklað fram og aft- ur í röðum. Sláið garninu um beklunálina og stingið benni í gegnum bæði bönd lykkju (lykkjunnar á undan), sláið enn um og dragið lykkju í gegn. Endurtakið þetta fjórum sinnum undir sömu tvö böndin; sláið enn um nálina og dragið í gegnum iill 9 böndin í einu. Eokið linútnum með 1 keðjulykkju. Mjög eru nú í tízku búfur á börn og unglinga heklaðar með bnútahekli, úr grúfu garni með stórum bnútum, með bá- um kolli og bnepptar undir kverkina. 10. mynd. Ýmis konar munstur má fá með því að hekla þessar undirstöðulykkjur, seni hér hafa verið skýrðar á undan. Á þessari mynd má sjá að beklaðir eru til skiptis stuðlar og keðjulykkjur. Þannig má fá mikla fjölbreytni í heklið. 36 HÚSFREY.TAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.