Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 25

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 25
liefur sigið í gegn. Ekki á að hella tilbúnu kaffi úr könnunni aftur yfir baunirnar í pokanum, þá verður kaffið ekki eins sterkt. „Ótrekt“ kaffi er 10—11% sterkara en „trekt“ kaffi. En liver er skýringin á þessu? Ekki er nema lítið magn af þurrefnum í þeirn vökva, sem eftir verður í kaffikorginum, þegar búið er að hella öllu vatninu í gegn. Þegar við hellum góðu kaffi úr könnunni yfir kaffikorginn, fer vatn með litlu magni af þurrefnum niður í könnuna, en sterkt og gott kaffi verður eflir í pokanum. Reynt var að búa til 1 1 af kaffi með því að hella einum bolla af sjóðandi vatni í senn í kaffikönnuna og safna liverjum bolla af tilbúnu kaffi sér og athuga litinn á hverjum bolla fyrir sig. Það kom í ljós, að í öðrum bollanum, sem liellt var yfir kaffibaunirnar, var mest af þurrefnum. Síðan minnkaði þurrefnainnihaldið smám saman og í síðasta bollanum var ekki nema ]/3 af því þurrefnamagni sem var í öðrum bollanum. Danir komust einnig að þeirri niður- stöðu, að hagkvæmast væri að búa til kaffi í kaffikönnu með saumuðum kaffipoka eins og flestir gera. Fjórar ólíkar aðferðir voru rannsakaðar. 1. Kaffi var lagaö í kaffikönnu með kaffi- ]>oka (án j)ess að „trekkja“ kaffið). 2. Kaffi var búið til samkvæml leiðarvísi í sérstakri glerkaffikönnu með tveim gler- ílátum, hvoru vfir öðru, og kaffið látið í efra ílátið. II. Notaður var pappírskaffipoki sam- kva'int leiðarvísi. 4. Kafl'ið var lniið til í potti. Suðan látin koma upp á vatninu, potturinn tekinn al' hellunni og kaffiduftinu hrært saman við og síðan var kaffið síað gegn- um kaffipoka. Til að fá kaffi af sama styrkleika, þurfti ekki nema 47,5 g af kaffi í 1 I vatns, væri )>að búið til í kaffikönnu með kaffipoka, en 56 g væri J>að húið til í glerkaffi- könnu. 51,5 g af kaffi varð að nota, ef notaður var kaffipoki úr pappír og 54 g kaffi, ef soðið var í potti. Þess er j>ó getið, að sé vatninu liellt í pappírskaffipoka, einum holla í senn, verður útkoman j>ó svipuð og j>egar kaffi er húið til í venjulegum kaffi- poka. Ástæðan til J>ess, að meira af möluðum kaffihaunum þarf að nota, j>egar búið er til kaffi í glerkönnu en í potti, er sú, að einn bolli af góðu kaffi verður eftir í korginum. Útkoman verður betri, ef einum bolla af sjóðandi vatni er liellt yfir korginn að lok- um. Rannsóknin leiddi einnig í Ijós, að því fínna sem baunirnar eru malaðar, J>ví sterk- ara kaffi fæst úr þeim. Til að fá kaffi af sama styrkleika J>arf að nota j>risvar sinn- um meira af gróft möluðum kaffibaunum en af fínt möluðum. Ennfremur kom j>að fram, að bezt er að geyma brennt og malað kaffi í J>eim poka, sem það er keypt í, en liella því ekki yl'ir í annað ílát. F.f pokinn er ekki J>éttur er bezt að láta liann í lokaðan bauk. Ekki skal kaupa malað kaffi nema til vikunotk- unar, J>ví ekki er hægt að búa til bragðgott kaffi úr möluðum kaffibaunum, sem liafa verið geymdar í lengri tíma, nema þær séu seldar í loftlausum og þéttum umbúðum, eins og tíðkast víða erlendis. Á velmegunartímum er lítið eða ekkert notað af kaffirót eða ,,exporti“ eins og J>að var áður kallað. Kaffiverði hefur einnig verið lialdið í skefjum vegna þeirra miklu áhrifa, sem það hefur á vísitöluna. I Kvennafræðaranum er uppskrift bæði af kaffi með „exporti“ og kaffi af tómum baunum. Álítur frú Elín Briem, að eina kúffulla matskeið al' „exporti“ megi láta í staðinn fyrir þrjár kiiffullar matskeiðar af kalfi, enda kostaði kaffið á þeim dögum 1,20 kr. pundið, en hveitið ekki nema 12 aura, rúsínur 25 aura og reykti laxinn 75 aura pundið. — (Mbl. 1913). En kaffirót liefur J>urft að auglýsa til og 23 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.