Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 35

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 35
Þá er tekið til við fingurna. Þeir eru allir jafnvíðir (28 Vísifingur, löngu- töng og baugfingur eru auk þess jafnlangir (uppdr. II), en litlifingur styttri (uppdr. III). Vísifingur. TakiS upp 10 1. af liandar- baki, 10 I. af lófa og 3 1. listans á hliðinni, og fitjiS auk þess upp 5 1. þeim megin, sem aS löngutöng snýr. PrjóniS og felliS af samkvæmt uppdr. II; dragiS í gegnum 12 1. í lokin. Löngutöng. TakiS upp 9 1. af baki, 9 ]. af lófa og 5 ]. af vísifingri, og fitjið upp 5 1. þeim megin, sem aS baugfingri snýr. Prj. eins og vísifingur. Baugfingur. Prj. að öllu leyti eins og 'löngutöng, Litlifingur. TakiS upp 9 1. af baki, 9 1. af lófa, 7 1. af baugfingri og 3 1. listans á bliSinni. Prj. eftir uppdr. III. Atb. aS miðjan á munstrunum á baki þriggja síöustu fingranna á að koma á miðlykkjuna af þeim lykkjum, sem upp eru teknar af bandarbaki. Þumalfingur. Látið 15 1., sem geymdar voru, á prjóna, og takið upp 13 1. af lófa. Prj. 28 umf. eftir efri liluta af uppdr. IV. (búið var aö prj. 18 fyrstu umf. eftir uppdr. I). Eins og fram kemur á myndinni af vettlingunum, eru fuglarnir í lófamunstr- inu þar öðru vísi en á aðaluppdrættinum. Þessi r fuglar eru nýsmíð í gömlum stíl. Þeir eru teiknaSir bér á uppdr. V, og er þar um leiS sýnt, bvernig koma má fyrir í rammanum milli þeirra einföldum stöf- um til merkingar. HÚSFREYJAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.