Húsfreyjan - 01.10.1965, Síða 35

Húsfreyjan - 01.10.1965, Síða 35
Þá er tekið til við fingurna. Þeir eru allir jafnvíðir (28 Vísifingur, löngu- töng og baugfingur eru auk þess jafnlangir (uppdr. II), en litlifingur styttri (uppdr. III). Vísifingur. TakiS upp 10 1. af liandar- baki, 10 I. af lófa og 3 1. listans á hliðinni, og fitjiS auk þess upp 5 1. þeim megin, sem aS löngutöng snýr. PrjóniS og felliS af samkvæmt uppdr. II; dragiS í gegnum 12 1. í lokin. Löngutöng. TakiS upp 9 1. af baki, 9 ]. af lófa og 5 ]. af vísifingri, og fitjið upp 5 1. þeim megin, sem aS baugfingri snýr. Prj. eins og vísifingur. Baugfingur. Prj. að öllu leyti eins og 'löngutöng, Litlifingur. TakiS upp 9 1. af baki, 9 1. af lófa, 7 1. af baugfingri og 3 1. listans á bliSinni. Prj. eftir uppdr. III. Atb. aS miðjan á munstrunum á baki þriggja síöustu fingranna á að koma á miðlykkjuna af þeim lykkjum, sem upp eru teknar af bandarbaki. Þumalfingur. Látið 15 1., sem geymdar voru, á prjóna, og takið upp 13 1. af lófa. Prj. 28 umf. eftir efri liluta af uppdr. IV. (búið var aö prj. 18 fyrstu umf. eftir uppdr. I). Eins og fram kemur á myndinni af vettlingunum, eru fuglarnir í lófamunstr- inu þar öðru vísi en á aðaluppdrættinum. Þessi r fuglar eru nýsmíð í gömlum stíl. Þeir eru teiknaSir bér á uppdr. V, og er þar um leiS sýnt, bvernig koma má fyrir í rammanum milli þeirra einföldum stöf- um til merkingar. HÚSFREYJAN 33

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.