Húsfreyjan - 01.10.1965, Page 36

Húsfreyjan - 01.10.1965, Page 36
Fyrir nokkrnm árum, nánar til tekið í 2. tbl. 13. árg, 1962, birtust í sjónabók- inni uppdrættir af tvenns konar tvíbanda belgvettlingum, sem einnig voru gerðir eftir gömlum munstrum í Þjóðminjasafni. Ekki voru þá tök á að fá mynd af full- gerðum vettlingum, en síðan hefur verið bægt að útvega mynd af annarri gerð- inni, og fylgir bún liér með. Vettlingana prjónaði frú Sólveig Eiríksdóttir á Brim- nesi við Fáskrúðsf jörð. E. E. G. Á rökstólum Framh. af bls. 14. S. Tb. Á ekki félagið sitt eigiö skrifslofu- búsnæði? 1. Ó. Jú, fyrst keypti félagið íbúð, en hún var aldrei notuð fyrir félagsstarfsemina, lieldur leigð út. Svo var hún seld og liaust- ið 1963 keypti félagið liæð og liluta af kjall- ara í húseigninni Þinglioltsstræti 30. Var ein stofa og liúsrými í kjallara tekið undir skrifstofu félagsins, en liitt leigt út. E. G. Á Jætta ekki að verða einskonar félagsbeimili í framtíðinni? I. G. J ú, og við höfum sótt um lán til félagsheimilasjóðs, sem við vonumst til að fá, J)ó seinna verði. S. Tb. Hvað er ha)gt að gera til að f jiilga lijúkrunarliði? M. P. Það má benda rækilega á J)að, að hjúkrunarnám býður vel menntuðum stúlk- um ótal möguleika til frambaldsnáms. Það verður að laða giftar bjúkrunarkonur til starfa, og J)að verður að stefna að J>ví, að allt frambaldsnám fáist hér. Enginn skyldi ganga })ess dulinn, að J)etta er ekki létt nám, jafnvel ekki fyrir stúdenta, en það l>öfum við drepið á áður. Eitt stærsta málið sem stendur, er að koma upp dagheimil- um til að annast börn bjúkrunarkvenna. Svo verður vonandi bráðlega farið að J)jálfa aðstoðarfólk á sjúkrabús samkvæmt lögunum, sem samj>ykkt voru á þessu ári. Að því verður án efa mikil bjálp, og þó að æskilegt sé að bafa sem bezt menntaða og fullmenntaða lijúkrunarstétt, þá eru hjúkr- unarkonur fegnar því að eiga von á þeirri aðstoð, sein blýtur að fást með þjálfuðu aðstoðarliði. Á Kópavogshæli liafa undan- farin ár verið þjálfaðar gæzlusystur, og bef- ur sannazt, að þar fæst mikil lijálp. Að lokum segja })ær María og Ingibjörg okkur sittlivað frá alþjóðlegum og norræn- um lijúkrunarmótum, sem fulltrúar íslands bafa sótt og einnig J)ví, að árið 1939 tóku íslenzku lijúkrunarkonurnar á móti 500 er- lendum stéttarsystrum sínuin, sem sátu liér mót í sífelldu sólskini. Það gefur liverjum sem bann er góður til. Við þökkum viðtalið og óskum, að lijúkrunarstéttin eflist og sé Jiess ætíð um- komin að ra)kja silt vandasama lilutverk. Sigrí&ur Thorlacius. 34 ÍIUSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.