Húsfreyjan - 01.10.1969, Blaðsíða 23
Sftrónupie.
125 g hveiti
100 g smjörlíki
2—3 msk. ísvatn
Innan í:
3 eggjarauður
50 g sykur
Smjörlíkið mulið saman við hveit-
ið, vætt í með vatninu, deigið hnoðað
saman með léttum handtökum. Vel
smurt lausbotna tertumót þakið að inn-
an með útflöttu deiginu. Pikkað. Geymt
á köldum stað um stund. Bakað við
200°C í 15—20 mínútur.
Eggjarauður og sykur þeytt létt og
ljóst, sítrónusafanum hrært saman við.
Hitað við gufu, þar til bráðin byrjar að
þykkna, hrært stöðugt í á meðan. Kælt.
Stífþeyttri eggjahvítunni hrært saman
við og bráðinni hellt í deigskelina.
Eggjahvíturnar stífþeyttar, 2 msk. af
sykri stráð út í og þeytt áfram, afgang-
inum hrært varlega saman við. Sett í
toppa eða smurt yfir sítrónubráðina.
Sett inn í ofn 125°C heitan í 15—20
mínútur, þar til eggjahvíturnar eru
fallega ljósbrúnar og stirðnaðar.
Borið fram volgt eða kalt sem ábætir
eða með kaffi.
Síciktir hanaiiiir.
4 stórir bananar 1% msk. smjör
3 msk. púðursykur Safi úr % sítrónu
% tsk. kanell
Afhýðið bananana og kljúfið þá langs-
um, veltið þeim upp úr púðursykri, sem
HÚSFREYJAN
kanel hefur verið blandað í. Banönunum
raðað í smurt eldfast mót, smjörið lát-
ið í litlum bitum ofan á, sítrónusafan-
um dreift yfir. — Bakað í 250° heitum
ofni nál. 10 mínútur. — Bananarnir
bornir fram með þeyttum rjóma eða ís.
Kaffiliúðingur.
2 eggjarauður
2 msk. sykur
2 tsk. duftkaffi
3 bl. matarlim
3 dl rjómi
Matarlímið lagt í bleyti og brætt í
2— 3 msk. af ferskjusafa. Eggjarauð-
urnar hrærðar vel með sykri, matarlím-
inu hrært þar saman við, einnig kaffi,
stífþeyttur rjómi og stífþeytt eggja-
hvíta. Skipt niður í smáglös eða sett í
skál, ásamt ferskjubitum (einnig ágætt
með banönum). Gróft brytjuðum möndl-
um og rifnu súkkulaði stráð yfir.
Súkknlnðiliúðingiir.
2 egg 6 bl. matarllm
3 msk. sykur 2 dl þeyttur rjómi
100 g suðusúkkulaði 1 msk. vanillusykur
1 dl mjólk
Eggjarauður og sykur hrært vel. Nið-
urbrytjað súkkulaði brætt í mjólkinni,
einnig útbleytt matarlímið. Mjólkinni
hrært saman við eggjarauðurnar. Þegar
eggjahræran er farin að þykkna, er
þeytta rjómanum og stífþeyttu hvítun-
um blandað varlega saman við, ásamt
vanillusykri. Hellt í vætt mót. Eftir
3— 4 klst. er búðingnum hvolft á fat og
skreyttur með þeyttum rjóma.
Nota má kakaó í stað súkkulaðis, en
þá þarf að auka sykurmagnið.
Kramarhús.
125 g smjörlíki 1 tsk. engifer
125 g sykur 1 sitróna
125 g ljóst síróp 2 egg
125 g hveiti
Smjörlíkið brætt í potti, sykri og sírópi
hrært saman við. Þegar allt er bráðið
er því hellt í skál, hveiti og engifer hrært
saman við. Deigið kælt.
4 msk. sítrónusafi
1 eggjahvíta
Ofan á:
2 eggjahvítur
5 msk. Ijós púðursykur
1 eggjahvíta
% ds. ferskjur
Nokkrar möndlur
Rifið súkkulaði
19