Húsfreyjan - 01.10.1969, Side 51

Húsfreyjan - 01.10.1969, Side 51
REYNIÐ ÞESSAR FRÁBÆRU JURTA- BOLLUR 175 gr lurta-smjörlíki 1/2 I mjólk 175 gr hveiti (sigtað) 1/4 tsk salt 2 tsk sykur 4-5 egg (eftir stærð) Hitið mjólkina og Jurta-smjörlíkið að suðu- marki, setjið hveitið, sykurinn og saltið í og hrærið mjög vel. Deigið kælt, látið í skál og eggin látin í, eitt og eitt, hrært vel á milli. Setjið deigið með skeið á vel smurða plötuna. Bakist í 45 mín. við góðan hita (375° F eða 190° C). Varizt að opna ofninn fyrstu 35 mín. Sem fyllingu í bollurnar má nota t.d. rjóma og sultu, rækju jafning eða salat og ís. .>:>«___ jurta Allur bakstur betri með Jurta smjörlíki * Þér þufið að • reyna Jurta-smjörlíki • til að sannfærast * • um gæði þess. # I JURTA-smjörlíki eru notuð þessi hráefni: Fljótandi baðmullarfræsolía, hert jarðhnetuolía, hert kókosfeiti, kókosfeiti, soyabauna-lecithin, jurta-bindiefni, jurtalitur, undanrennuduft, salt, vatn, kartöflumjöl, sítrónusýra, bragðefni og A- og Dj-vítamín. í hverju grammi JURTA- smjörlíkis eru 30 einingar af A- og 3 einingar af Dj-vítamíni,

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.