Húsfreyjan - 01.10.1969, Blaðsíða 5

Húsfreyjan - 01.10.1969, Blaðsíða 5
Hvsfreyjxui Reykjavík , 4. tölublað Okt.—des. 1969 Utgefandi: Kvenfélagasamband íslands 2Q_ áraanQUr GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON: Manstu jólin gömlu, góðu? Glaðleg börn með kerti stóðu, áttu sœl á sauðskinnsskóm sálarfrið og hélgidóm. Gœfan skein í góðri birtu. Glaðst var yfir nýrri skyrtu. Allra mest þó yndið jók ofurlítil jólabók. Eitt er Ijúfast enn að muna: Inn var sett i baðstofuna, þá í hámark helgin sté, heimasmíðað jólatré. Á því tré við ekki snertum. Út frá Jjrettán fögrum kertum lagði dýrð og Ijúfan frið, Ijóssins guðspjall áttum við. Seint um kvöld var sezt að borði. Sœldarbrauð og veizluforði heimábaksturs hátíð var, hálfmáninn af öllu bar. HÚSFREYJAN 1

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.