Húsfreyjan - 01.10.1969, Qupperneq 5

Húsfreyjan - 01.10.1969, Qupperneq 5
Hvsfreyjxui Reykjavík , 4. tölublað Okt.—des. 1969 Utgefandi: Kvenfélagasamband íslands 2Q_ áraanQUr GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON: Manstu jólin gömlu, góðu? Glaðleg börn með kerti stóðu, áttu sœl á sauðskinnsskóm sálarfrið og hélgidóm. Gœfan skein í góðri birtu. Glaðst var yfir nýrri skyrtu. Allra mest þó yndið jók ofurlítil jólabók. Eitt er Ijúfast enn að muna: Inn var sett i baðstofuna, þá í hámark helgin sté, heimasmíðað jólatré. Á því tré við ekki snertum. Út frá Jjrettán fögrum kertum lagði dýrð og Ijúfan frið, Ijóssins guðspjall áttum við. Seint um kvöld var sezt að borði. Sœldarbrauð og veizluforði heimábaksturs hátíð var, hálfmáninn af öllu bar. HÚSFREYJAN 1

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.