Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Page 213

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Page 213
Ritfregnir 211 norsku reiprennandi. Slíkur samanburður kemur t.d. fram í greinum um notkun aftur- beygðra fornafha (1986), um aukafallsffumlög (1986), um orðaröð í aukasetningum (1987) og í yfirlitsgrein um færeyskar setningafræðirannsóknir (1992). Þessar grein- ar eru allar í greinasafhinu. Þar eru líka greinar um forsetningar, hjálparsagnir, hljóð- breytingar og málstefnu. Þar má líka finna skrá i tímaröð yfir skrif Michaels um fær- eysku. Hún spannar árabilið 1971-1999 og þar eru talin 25 rit. Það er mikill fengur að því að fá allar þessar greinar á einum stað og bókin er ómissandi fyrir alla sem vilja rannsaka færeysku. Greinasafn Jóhans Hendriks er gefið út í tilefni af sjötugsafmæli hans hinn 20. júní 2004. Svo skemmtilega vildi til að Jóhan Hendrik var staddur á Frændafúndi á íslandi á afmælisdaginn, en svo nefnast ráðstefnur um færeysk og íslensk málefni sem Heim- spekideild Háskóla íslands og Fróðskaparsetur Foroya hafa staðið fyrir. Umsjónar- menn ritsins afhentu honum það í lok ráðstefnunnar og að því loknu þágu ráðstefhu- gestir léttar veitingar í boði afmælisbamsins. Jóhan Hendrik var lengi formaður færeysku málnefndarinnar og er mikill mál- vöndunar- og málræktarmaður. Það þarf því ekki að koma á óvart að verulegur hluti greinanna fjallar um málstefhu, orðasmíð og stöðu færeysks máls. Mér telst svo til að af rúmlega 40 greinum í fyrri hluta ritsins fjalli um það bil helmingurinn um efni af þessu tagi. Annar fyrirferðarmikill þáttur í þessum hluta ritsins eru greinar um nafh- fræði, bæði mannanöfn og ömefni, en þama em líka greinar um bókmenntaleg efhi. Auk starfa sinna fyrir færeysku málnefndina og kennslustarfa á Fróðskaparsetrinu var Jóhan Hendrik aðalritstjóri færeysk-færeysku orðabókarinnar sem kom út 1998 og síðari hluti afmælisritsins fjallar um orðffæði af ýmsu tagi. Síðast í þeim hluta em stuttar greinar um einstök orð, en þær em þó oftar en ekki með málræktarlegu ívafi og ekki bara hlutlausar eða þurrar ffæðslugreinar. Þær em oft forvitnileg lesning fyrir íslendinga því að af þeim má bæði sjá hvað margt er líkt með færeysku og íslensku orðfæri og eins ffæðast um atriði sem hafa þróast á annan veg í færeysku en íslensku. Þar kemur t.d. fram að á færeysku segjast menn stundum fara í gegnum hurðina þeg- ar Jóhan Hendrik telur heppilegra að þeir fari í gegnum dyrnar og vísast kannast ein- hver við svipuð atriði úr íslensku. Þama má líka lesa að Færeyingar hafa tekið upp orðið karðalás um það sem við köllum líklega helst franskan rennilás (þótt hann renni ekki neitt), en karði á færeysku merkir ‘ullarkambur’. Skemmtilegasta lesningin í bókinni er þó kannski skrá yfir nýyrði sem Jóhan Hendrik hefúr smíðað, en hún er birt undir bókarlok, næst á undan ritaskrá hans. Mér sýnist að þarna séu talin um 500 orð (!), en kannski er ólíklegt að þau séu öll i al- mennri notkun í færeysku. Meðal þeirra em orð eins og hrimjjal ‘búmbrelú' Jlogbólt- ur ‘blak’, grindil ‘strikamerki’, ómœli ‘málstol’, sjónjlaga ‘DVD diskur’ og telda ‘tölva’. Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.