Vera - 01.10.1982, Blaðsíða 8

Vera - 01.10.1982, Blaðsíða 8
Heimili mitt Ég elska það. Munstrið, hlutföllin, allt. Sniðið fyrir mig. Af mér. Enginn til að trufla. Nema ég. Elsku litla heimilið mitt. Allt til alls. Allt við hendina. Eins og sniðið fyrir mig. Enda skapað af mér. Elsku litla heimilið mitt. Hlín Agnarsdóttir í diskótekinu I hvítri blússu og bláum hnébuxum. Rauðum skóm með lágum hælum. Getur einh\er orðið hrifinn af mér? Svoleiðis. Mér boðið upp. Dansa. Læt ekki mikið á mér bera. Virka leyndardómsfull. Passa hárgreiðsluna. Horfi á vegginn. DularfuII. Hreyfi mig hagkvæmt. í takt við Ijósin. Bláu buxurnar fara vel. Hvíta blússan er töff. Skórnir fara vel viö dansgólfið. Hann er horfinn áður en ég veit af. 0 8 Hlín Agnarsdóitir

x

Vera

Undirtitill:
tímarit um konur og kvenfrelsi
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8793
Tungumál:
Árgangar:
24
Fjöldi tölublaða/hefta:
132
Skráðar greinar:
Gefið út:
1982-2005
Myndað til:
2005
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Samtök um kvennalista (1982-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Kvennaframboð.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.10.1982)
https://timarit.is/issue/346276

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.10.1982)

Aðgerðir: