Vera - 01.10.1982, Blaðsíða 20
Miðbærinn að næturlagi: Brögð
eru að því að unglingsstúlkum sé
nauðgað
vinnubrögöum í ráöinu. Á sumt af því hefur verið fallist,
annað er í athugun.
Þar hafa verið fluttar tillögur um að ellilífeyrisþegar fái
afslátt á farmiðum með Strætisvögnum Reykjavíkur við 67
ára aldur en ekki við 70 ára aldur eins og nú er. Því máli var
vísað til nánari umfjöllunar við gerö fjárhagsáætlunar borg-
arinnar.
Einnig var bent á lélega nýtingu á setustofum í húsnæði
aldraðra við Norðurbrún 1. Við umræðu um það mál kom
fram, að margt af því fólki sem þar býr virðist mjög einangr-
að og hafa afar lítið samneyti sín á milli. Þessi umræða leiddi
til þess að ákveðið var að gera tillögur til úrbóta.
í félagsmálaráði vakti fulltrúi Kvennaframboös einnig at-
hygli á þeim orðrómi, sem er á kreiki meðal unglinga og
þeirra sem til þeirra mála þekkja, að nokkur brögð væru að
því að unglingsstúlkum væri nauðgað væru þær vegalausar á
nóttinni í miðbænum. í ljós hefur komið við nánari könnun
þessa máls að þessi orðrómur á við rök að styðjast. Virðast
hér vera að verki karlmenn, sem bjóða far í bílum sínum og
beita telpurnar síðan otbeldi til að fá vilja sínum framgengt.
Hér er um afar alvarlegt mál að ræða og er vonandi að i
félagsmálaráði auðnist að ná samstöðu um raunhæfa lausn á
því í samráði við starfsmenn Útideildar.
Guðrún Jónsdóttir.
K VENNAFRAMBOÐSKONUR
í RÁÐUM OG NEFNDUM
Borgarstjórn:
Guðrún Jónsdóttir, Sólheimum 7 s. 83737 vs.
13183
Sólrún Gísladóttir, Bergstaðastræti 9 s. 18926.
Varamenn:
Magdalena Schram, Reynimelur 92 s. 12154.
Pórhildur Þorleifsdóttir, Óðinsgata 9, s. 22313.
Borgarráð:
Guðrún Jónsdóttir s. 83737 vs. 13183
Sðlrún Gísladóttir, s. 18926
Byggingarnefnd:
Guðný Gerður Gunnarsdóttir s. 12932 vs.
84412
Sigrún Pálsdóttir s. 82074 vs. 28955
Heilbrigðisráð:
Lára Júlíusdóttir s. 24302
Guðrún Kristinsdóttir s. 26458 vs. 25500
Heilbrigðismálaráð:
Lára Júlíusdóttir s. 24302.
Guðrún Kristinsdóttir s. 26458
Félagsmálaráð:
Guðrún Jónsdóttir s. 83737
Sigríður Einarsdóttir s. 11409
Stjórn S. V. R.:
Helga Thorberg s. 10097
Ingibjörg Hafstað s. 33458
Skipulagsnefnd:
Sólrún Gísladóttir s. 17646
Ragnheiður Ragnarsdóttir s. 26563 vs. 26833,
26102* -
Umferðarnefnd:
Edda Björgvinsdóttir s. 10522
Magdalena Schram s. 12154
Æskulýðsráð:
Snjólaug Stefánsdóttir s. 15761 vs. 20606
Ásta Ragnarsdóttir s. 12427 '
Almannavarnanefnd:
Helga Jóhannsdóttir s. 22887
Barnaverndarnefnd:
Áslaug Jóhannesdóttir s. 13681 vs. 81333
Hjördís Hjartardóttir s. 28189
Umhverfismálanefnd:
Guðrún Ólafsdóttir s. 26269
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir s. 38967
Stjórn Kjarvalsstaða:
Guðrún Erla Geirsdóttir s. 19246
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir s. 16397
Stjórn Borgarbókasafns:
Kristín Ástgeirsdóttir s. 19287
Guðný Guðbjörnsdóttir s. 20762
Stjórn Lífeyrissjóðs Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar:
Sigríður Kristinsdóttjr s. 86148
Guðrún Kr. Óladóttir s. 15874
Stjórn Verkamannabústaða:
Þórhildur Þorleifsdóttir s. 22313
Guðlaug Magnúsdóttir s. 26532
Áfengisvarnanefnd:
Kristín Jónsdóttir s. 78189
£20