Vera - 01.10.1982, Blaðsíða 22

Vera - 01.10.1982, Blaðsíða 22
Hvernig komast peningarnir í TINNA sparibaukinn? JI u L J n- —I pj u 1 H Það getur verió erfitt fyrir peningana aö komast heilu og höldnu á öruggan stað þar sem þeirra er vandlega gætt. Á leið þeirra eru margir sem vilja taka þá til sín, og þeir geta villst og týnst. En þegar þeir komast í gullkistuna sem Tinni, Kolbeinn skipstjóri og hundurinn Tobbi gæta vandlega, þá eru þeir öruggir. Gullkistunni er meira að segja lokað meó alvöru hengilási. Tinna sparibaukinn færðu í öllum spari- sjóðsdeildum Landsbankans. Láttu peningana þína í Tinna Sþaribaukinn. Þar er þeirra vel gætt. LANDSBANKINN Banki allra landsmanna

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.