Vera - 01.10.1982, Blaðsíða 35

Vera - 01.10.1982, Blaðsíða 35
Spurmng um hjónaband i. Vera þræll Hvíta Manns. Vera þræll Hvíta Manns, Hvíti Maður vera stundum góður, jájá ryksuga gólfin og spila við börnin um helgar. Hvíti Maður vera í of Djöfullegu skapi og blóta ljót orð marga daga. Hvíti Maður ekki þola trassaskap. Hvíti Maður ekki þola steikaðan Mat. Hvíti Maður ekki þola Asnaleg skoðun. Hvíti Maður fá stór Æðisköst detta um klossa barna. Vera þræll Hvíta Manns. Fæða barn Annars Manns. Fæða barn Hvíta Manns. Hvíti maður sjá um Kosta öll börnin. Aldrei vera frjáls Stóra Skuld við Hvíta Mann. Hvíti Maður græða Laun á Vinnan sín. Hvíti Maður kaupa Hluti Hvíti Maður kaupa eiginkonu. Eiginkona vaska sósu. Eiginkona elda skít. Eiginkona skafa skán. Vera þræll Hvíta Manns. Hvíti Maður hugsa Margar hugsun verða vitlaus? Vera þræll Hvíta Manns. Hvíti Maður drekka sig fullur brjóta Hluti? Vera þræll Hvíta Manns. Koma skríða hnén sníkja vera þræll Hvíta Manns. II. Sá sem gæti stungið af frá kerlingarnöldri og kulda og siglt til Hula — Hula! En nei: maður erofheftur! Hér gengur maður um og dreymir og gruflar og dregur björg sína í bú. Það er það að maður fékk gamaldags uppeldi. Það er það að maður getur ekki skilið að strákurinn er vaxinn manni yfir höfuð og nennir ekki lengur að kjafta við mann. Að stelpan er of stór fyrir bæði kossa og skelli. Ef maður ríkti þar umvafinn undir þyti pálmátrjánna. An plasthlífa og frystikistu og bónvéla og ríkisins sem heimtar sitt. Og kerlingarinnar sem heimtar sitt — hún sem tók manni bara til að fá fyrirvinnu. Sem gramsar hnuggin í hugskoti sínu og snýr nefinu í vegginn. Hún sem í rauninni hefur ekkert á móti... Hvíti Maður þreytast gamalt brjóst gamall magi Hvíti Maður þreytast gömul eiginkona biður fara til Helvítis? Hvíti maður þreytast Annars Manns barn? Svo fremi maður dragi björg í bú. Sonja Akesson Þýðendur: Aðalbjörg Jónsdóttir Sonja Jónsdóttir 35 £

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.