Vera - 01.02.1985, Blaðsíða 26

Vera - 01.02.1985, Blaðsíða 26
Forstöðumaöur Verkstjórnarfræðslunnar Verkefni forstöðumanns eru að: Rannsaka og skilgreina hvaða námsþætti skuli kenna á námskeiðum Verkstjórnarfræðslunn- ar til að þau uppfylli sem best þarfir atvinnulífs- ins. Finna hæfa leiðbeinendur og aðstoöa þá við að skipuleggja kennsluna. Annast daglegan rekstur og skipulagningu. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febrúar. Nánari uþþlýsingar veitir Hermann Aöasteinsson í síma 68- 700. Verkstjórnarfræöslan heldur námskeiö i ýmsum þáttum verkstjórnar, eink- um ætluð starfandi og verðandi verkstjórum. Verkstjórnarfræðslan lýtur stjórn, skipaðri af iönaöarráöherra skv. lögum, en löntæknistofnun annast daglegan rekstur og fjárreiður í umboöi stjórnar. Verstjórnarfræðslan Iðntæknistofnun íslands Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur Með vísun til 17. til 18. greinar laga nr. 19/1964, er hér með auglýst landnotkunarbreyting á staðfestu Aðalskipulagi Reykjavíkur, dags. 3. júlí 1967. Breytingin er í því fólgin að landnotkun staögr.r. 1.362.0, á svæði sem myndast af tungu milli Laugar- nesvegar, Kirkjuteigs og Hofteigs að Kringlumýrar- braut, breytist þannig að hluti útivistarsvæðis verði íbúðarsvæði. Upþdráttur ásamt greinargerð liggur frammi almenn- ingi til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Þver- holti 15, frá og með miðvikudeginum 23. janúar til 6. mars n.k. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skilað á samastaðeigi síðar en kl. 16.15, miðvikudaginn 20. mars 1985. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 23. janúar 1985. Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholti 15, 105 Reykjavík. ATH! Nú eru síðustu forvöð að eignast Veru frá upphafi. Tilboðsverð: 1000 kr. Hringið í síma 22188 og við sendum í póstkröfu. Brunabótafélag íslands óskar Veru velfarnaöar um langa framtíö öryggissæti fvrir börn Þaö er mikilvægt að barmð sitji í öruggu og þægilegu sæti, verði bíllinn fyrir hnjaski. Þegar bremsað er skyndilega er barnið öruggara. Ef þægilega fer um barnið, er það rólegra, — og þar með ökumaðurinn. Britax bilstólar fyrir börn eru öruggir og þægilegir í notkun. Með einu handtaki er barnið og losað Biðjið um Britax bíistóla á bensínstöðvum Shefl. BENSINSTOÐVAR SKELJUNGS 26

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.