Vera - 01.02.1985, Blaðsíða 28

Vera - 01.02.1985, Blaðsíða 28
ÁLFRÚN Alfrún Gunnlaugsdóttir erfcedd í Reykjavík 1938■ Hún varð stúdent frá M.R. 1958 og lagði síðan stund á rómönsk mía og bókmenntir á Spáni ogSviss. Sérsvið: franskar miðaldabókmenntir. Doktorsritgerðin bennar var um Tristramssögu og ísöndar. Álfrún er dósent við Háskóla Islands og býr á Seltjarnarnesi tneð 11 ára gömlum syni sínum. Fyrsta bók Álfrúnar, smásögurnar Af Mannavöldum kom út árið 1982 og nú í baust kom út skáldsaganþel. Þeirri bók var betur tekið en flestum öðr- um árið 1984. 28 Ljósmynd: Svala

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.