Vera - 01.02.1985, Page 28

Vera - 01.02.1985, Page 28
ÁLFRÚN Alfrún Gunnlaugsdóttir erfcedd í Reykjavík 1938■ Hún varð stúdent frá M.R. 1958 og lagði síðan stund á rómönsk mía og bókmenntir á Spáni ogSviss. Sérsvið: franskar miðaldabókmenntir. Doktorsritgerðin bennar var um Tristramssögu og ísöndar. Álfrún er dósent við Háskóla Islands og býr á Seltjarnarnesi tneð 11 ára gömlum syni sínum. Fyrsta bók Álfrúnar, smásögurnar Af Mannavöldum kom út árið 1982 og nú í baust kom út skáldsaganþel. Þeirri bók var betur tekið en flestum öðr- um árið 1984. 28 Ljósmynd: Svala

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.