Vera - 01.08.1985, Síða 5
„Mettustova" lætur ekki
mikið yfir sér. Lágreist
tjargað timburhús frá síð-
ustu öld með iðagrænu
torfþaki sem kúrir friðsælt
innan um aðra sína líka í
elsta bæjarhluta Þórshafn-
ar í Færeyjum. Engu að
síður er oft mikið um að
vera í Mettustovu því hún
er aðal samkomustaður
kvenna í Þórshöfn. Húsið
er í eigu ,,Kvinnufélags-
ins“ og þar heldur það
fundi sína, samkomur og
skemmtikvöld á veturna
en á sumrin þjónar það
sem n.k. „músíkcafé".
Kvinnufólagið í Þórshöfn var
stofnað 31. mars 1952 og haföi
þaö þá aö markmiöi aö mennta
konur svo þær gætu betur
rækt þau störf sem þær hafa
með höndum á heimilinu og I
samfélaginu. Síöan þá hefur
mikiö vatn runnið til sjávar og
viöhorf breyst og Kvinnufélag-
iö hefur aölagaö sig breyttum
tímum. I byrjun þessa árs var
markmiöi félagsins breytt í þá
veru aö þaö skyldi berjast fyrir
jafnstööu karla og kvenna
þannig aö bæöi kynin standi
jafnfætis á heimili, I starfi og
samfólagi. Viröist fólagiö nú
helsti vettvangur kvenna-
baráttu í Þórshöfn.
Fólagið er aöili aö samtök-
um sem kallast „Kvinnufelags-
samskipan Foroya" (Kven-
fólagasamband Færeyja) sem
eru heildarsamtök allra
kvennasamtaka og kvenfélaga
sem hafa jafnréttisbaráttu á
stefnuskrásinni. Nýkjörinnfor-
maöur Kvenfélagasambands-
ins er Elinborg Trónd Johan-
sen sem um langt árabil hefur
veriö virkur þátttakandi í friöar-
baráttu kvenna. Tók hún m.a.
þátt í friðargöngu kvenna frá
Kaupmannahöfn til Parísar
1981, friðargöngunni til Sovót-
ríkjanna 1982 og síöast friöar-
göngunni í Bandarikjunum
1983. Hún ásamt fleiri konum
úr þessum félagsskap átti llka
drjúgan þátt í kvennaframboö-
unum til bæjar- og sveita-
stjórna áriö 1980 og 1984.
Þegar Islenskar konur buöu
fram til borgarstjórnar I Reykja-
vík og bæjarstjórnar á Akureyri
voriö 1982 vissu fæstar þeirra
aö þær voru sporgöngukonur
færeyskra kvenna. Eins og fyrr
segir buöu færeyskar konur
fyrst fram áriö 1980 og síðan
aftur áriö 1984. i fyrra skiptið
fengu þær enga konu kjörna
en í þaö síöara — en þá buöu
þær fram á fimm stööum —
fengu þær eina kjörna og aö-
eins 9 atkvæöi vantaöi upp á
aö tvær konur af Kvennalista
kæmust inn bæjarstjórn Þórs-
hafnar. Ein kona — kjörin af
lista Sambandsflokksins —
komst þó inn í bæjarstjórnina
en hún er jafnframt fyrsta kon-
an sem þar situr um áratuga
skeið.
Eins og viö var aö búast uröu
Kvennalistarnir ( Færeyjum
fyrir miklum árásum frá fulltrú-
um „görnlu" flokkanna. Var
framboðunum m.a. fundiö þaö
ekki sfst fyrir tilstuölan
Kvennalistans og þeirrar um-
ræöu sem hann hefur skapaö.
, ,Gerið
byráðið
til foráttu aö þau væru þver-
pólitlsk og því pólitískur
óskapnaöur. Engum hefur
hins vegar dottiö I hug aö halda
þvl fram um hinn s.k. Utan-
flokkalista sem lengi hefur átt
fulltrúa I bæjarstjórn Þórshafn-
ar. Eftir kosningar hefur því
llka veriö haldiö fram aö
Kvennalistinn hafi tekið at-
kvæöi frá konum á flokkslist-
unum og þvl hafi hann verið
kvennabaráttunni til tjóns.
Kvennalistinn hefur hins vegar
sýnt fram á með góöum rökum
aö þetta er rangt, og I rauninni
hafi konur á flokkslistunum
fengiö fleiri atkvæöi en áöur
einmitt vegna þess aö
Kvennalistinn bauö fram.
I Færeyjum er kosningafyrir-
komulagiö þannig aö fólk kýs I
raun bæöi lista og einstak-
linga. Á atkvæðaseðlinum er
frambjóöendum hvers lista
ekki raöaö I forgangsröð held-
ur merkja kjósendur viö þá
frambjóðendur sem þeir vilja fá
I bæjar- eöa sveitarstjórnina.
Þaö er síöan atkvæöafjöldi
hvers einstaklings sem ræöur
því hvort hann fer inn I bæjar-
stjórnina sem fulltrúi slns lista
eða ekki. Vegna þessa fyrir-
komulags er mjög auövelt aö
fylgjast með þvi hversu mörg
atkvæöi konur I heild fá. Hefur
Kvennalistinn einmitt bent á aö
I bæjarstjórnarkosningunum I
Þórshöfn 1968 hafi kvenfram-
bjóöendur á flokkslistunum
fengiö samtals 8.1 % atkvæöa,
1972 5.3% og 1976 6.9% en
eftir tilkomu Kvennalistans ár-
ið 1980 fengu þær 8.7% og
1984 11.3%. Ef frambjóðend-
ur Kvennalistans eru taldir
meö þá fengu konur alls
13.2% atkvæða árið 1980 og
17.4% áriö 1984. Auövitaö eru
þessar tölur allt of lágar þegar
þess er gætt aö konur eru
helmingur kjósenda en stefna
þó I rétta átt, aö öllum llkindum
Rök færeyskra kvenna fyrir
sórframboöi er mjög svipaös
eðlis og þau rök sem heyrst
hafa frá Kvennalista og
Kvennaframboði og stefna
þeirra er keimlik. Þær segja
m.a. aö þaö sé nauðsynlegt aö
kjósa konur vegna þess aö
konur hafi aöra reynslu og ann-
an hugsunarhátt en karlar.
Bæjarstjórn án kvenna sé bara
hálf stjórn eöa eins og þær
orða það sjálfar: „Kvinnur og
menn eru fólkið. Býráöiö er
bert hálvt. Vit eru hin helvtin.
Geriö býráðiö heilt."
— Isg.
M.a. byggt á Kvinnutlðindi nr. 1
1983, 1984 og 1985.
5