Vera - 01.08.1985, Page 35

Vera - 01.08.1985, Page 35
bók Jóns J. Aðils, heldur en að útbúa þá umsögn sem færð er inn I efnisyfirlitiö á dönsku? Leturbreyting er sýnd i tilvitnun- inni, en ekki er Ijóst hvort það er leturbreyt- ing höfundar, eða þess sem vitnar til rits- ins Gullöld íslendinga. Það er gleðiefni að fá svo veglega bók í hendur um vinnu kvenna á íslandi. Hún er sá fróðleiksbrunnur, að skylt er að sýna verkinu þá virðingu að fjalla um það á gagnrýninn hátt og það stendur vel undir bæði aðfinnslum og aðdáun okkar allra sem að kvennarannsóknum vinna hér á landi. Hafi Anna Sigurðardóttir og samstarfs- fólk hennar þakkir fyrir fróðlega og fallega bók um vinnu íslenskra kvenna. Heimildir: Snorra-Edda, ísl. útg. 1949. Guðm. Jónsson: Vinnuhjú á 19. öld. Sögufél. 1981 Reykjavík, 7. 7. 1985 Þórunn Magnúsdóttir 1) og 2) Snorra-Edda bls. 16 og 20. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A Sími I6995 íoshíba Foo^rSrT^r „ndvoW^, er j senn ***-SU«, b'andof'; 9r*rml’ hreerWé'ogh"^' hokkavé'-bf •^ngobó'r „ri. s'ensk >0'°“ . Mjaltakona (Úr bókinni „Vinna kvenna d íslandi") 35

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.