Vera


Vera - 01.12.1988, Qupperneq 15

Vera - 01.12.1988, Qupperneq 15
HAGFRÆÐI ER EKKI BARA KRONUR OG AURAR Á Nordisk Forum flutti þýsk kona, Margrit Kennedyj fyrir- lestur sem hún kallaði; Hagfræði sem tekur tillit til fólks og nóttúru. Þær konur sem hlýddu á mól hennar urðu yfir sig hrifnar og fannst jafnvel að þær fengju staðfestingu ó því sem þær höfðu alltaf haft ó tilfinningunni, að þetta hagkerfi strákanna væri meira eða minna gallað. Margrit Kennedy hefur gefið út smá kver með kenningum sínum og hugmynd- um, sem hún segir nú reyndar að séu ekki sínar, heldur sé hún að koma hugmyndum annarra sem skrifað hafa á svip- uðum nótum í skiljanleg orð. Kverið heitir á ensku "Interest and Inflation Free Money", eða ,,Peningar án vaxta og verðbólgu". Hér verður sagt frá efni þessarar bókar, ýtar- lega frá efni 1. kafla en stiklað á stóru yfir aðra kafla. Ekki verður lagður dómur á bókina heldur efni hennar aðeins endursagt lesendum til umhugsunar og vonandi líka til um- ræðu og einhverra athafna. Á það skal þó bent, að Kennedy gerir ráð fyrir samfélagi þar sem ríkir atvinnuleysi en ekki þensla og þar sem lán eru alla jafna ekki verð- tryggð, heldur bera aðeins ákveðna vexti. HELDUR SPURNING UM FÓLK OG NÁTTÚRU

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.